Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1960, Side 21

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1960, Side 21
STEFÁN HÖRÐUR GRÍMSSON ETER Þú sem ert ekki hér; hvers vegna skyldi mér vera Ijóst aS Jiú ert liér ekki? Eg slœ þessari spurningu jram aj því mér jinnst þaS skrítiS aS ég, sem tek mjög illa ejtir því sem hér er, skuli veita því athygli sem er hér ekki. Mig langar til þess aS vila hvar þú ert, hvernig þér líSur, hvort þú erl aS brosa eSa ekki, hvort þú ert vakandi eSa hvorl þú ert sojandi og hvernig þú ert ej þú vakir og hvernig þú ert ej þú sefur, og hvort þú sért yjirleilt t 'l. ÞaS langar mig aS vita. EIRÍKUR GÓÐI MinnisatriSi án þess aS vera munaS og án nokkurs sambands viS þann hug- veruleik, sem viS köllurn sjálj: grímubúningur borinn á starjsdegi ejtir grímu- ballsnótt, sem maSur í vinnugleSi sinni (eSa grimmd) hejur ekki hugmynd um að manni hejur láSst að ajklœðast; enda veit sig ekki bera né minnist haja klœSzt. 1 dagsbirtu liefur maður enga hugmynd um að nœlurdans og grímu- búningur eigi sér tilveru. „Eiríkur á svörtum“ ríður jyrir björg án vitundar um sitt skagjirzka myndjorm. Ytra jorm persónu hans var aldrei hestur, nema sem skynvilla en vér lijendur söðlum löngum sjálf þann Brún, er Dauðinn ríður. 99

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.