Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1960, Síða 31

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1960, Síða 31
ELIAS MAR SAMVIZKA 1. Ekki ber jiðrildið sorg. Og ekki ber fuglinn sorg, néheldur blómið. Þau eru börn dags í senn. lllt er að vita; gott að vita ekkL Hve gott — að jljúga um meðal blóma einn dag, einn einasta dag; meðal greina trjákrónu einn dag; einn dag og vita ekki. Blóm lijir þótt það deyi. Við tröðkum það, við gleymum því, og það lijir. Blóni dags, eins einasla dags, lifir. Og eins fiðrildið, eins fuglinn, eins allt — annað en við. 109

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.