Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1960, Side 34

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1960, Side 34
JÓHANN HJÁLMARSSON SYSTIR MÍN IIEKLA Systir mín Hekla mólaðu nú þínar hörðu myndir of leingi liejur þú sofið við biðjum um nýjar rnyndir hleyptu rauðu blóði úr jlóðgáttum þínum svo hugleysíngjarnir skjálfi sýndu hvers listin er megnug að hún er veruleiki veruleikans jlatneskjan óttast þig Segðu okkur elddrauma þína Litli bróðir hvers óskar þú veistu ekki um hatur mitt ég sá livað þú hajðist að varaðu þig leiktu þér ekki að hœttunni þú smíðar fleiri og jleiri hús stjörnuveiðarinn lánar þér penínga ég sá glott hans þegar þú skrijaðir undir samnínginn bráðum kemur að skuldadögunum með hverju œtlarðu að borga hann mun krejjast alls 112

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.