Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1960, Page 57

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1960, Page 57
AÐ VERA ISLENDIN'GUR Jón Helgason lýsir í eftirfarandi setning- um: Við Islendingar sem erlendis dveljumst verðum einatt undarlega tvískiptir. Annars- vegar hillir landið upp í jjarlœgum Ijóma, í œskuminningum og draumum; ekkert scerir okkur meira en ef einhver gerist til að setja á það blett. Hinsvegar knýja j>œr að- stœður sem við búum við, okkur í sífellu t:l að gera samanburð við önnur þjóðjélög sem stœrri eru og lengra á veg komin, og jiá virðist okkur jlest á voru landi fara öðru- vísi en skyldi; stundum kann að vera að okkur komið að taka undir með þeim nöfn- um Jóni Marteinssyni og Jóni Hreggviðs- syni að Island sé sokkið eða um j>að bil að jara í kaj. (Bls. 288.) Mér er nær að halda að það mætti fella niður tilvísunarsetninguna í byrjun þessara lína án þess að sannleiksgildi þeirra bið! mikið tjón við, því aðstæður Islendinga yf- irleitt knýja þá allar stundir til að gera þennan samanburð, — af misjafnlega miklu viti. En hitt er sjálfsagt að tvískinnungur- inn hlýtur að öllum jafnaði að búa við hag- sælust kjör í brjóstum þeirra Islendinga sem lengi dveljast erlendis, og það liggur einnig í augum uppi að hann verður ekki bverjum einum efni í þá dramatísku spennu sem svo skýrt kenmr í ljós í bók Jóns Helgasonar. Einn algengasti farvegur hinnar íslenzku þjóðernisíbygli er samanburðurinn og sam- jöfnuðurinn við aðrar þjóðir, samanbiirðiir þar sem vér hljótum oftast að lúta í lægra lialdi: En jajnjramt ]>essu hejur enginn hörgull verið á atvikum sem hafa minnt oss á, hve liryggilega skammt vér erum á veg komin í mörgum greinum og hve langt vcr stöndum að baki þeim þjóðum sem oss liggur nœst jyrir ætternis sakir og nágrennis og v:ð- skipta að bcra oss saman við. (Bls. 254.) 1 ’að er einkum tvennt sem veldur því eð vér stöndum fyrirfram svo hölliim fæti í þeim samanburðarleik. f fyrsta lagi mann fæðin. 1 bók Jóns IJelgasonar er oft minnzt á böl mannfæðarinnar: „E gum kemur ti! htigar að neita því, að mönnum af stærri þjóðum hlotnast fjöldamörg hlunnindi sem við verðum að fara á mis.“ (Bls. 257.) „Okkur ofbýður mannfæðin og allir hennar vondu fylgifiskar ...“ (Bls. 288.) Mannfæð- in er óhagganleg staðreynd, sem vér hljót- um alltaf að reka oss á eins og vegg. Þótt þjóðfélagið væri að öllu leyti skipulagt cam- kvæmt kröfum skynseminnar, væri ekki liægt að vinna bug á þessum agnúa. En ef til vill er bættulegasti fylgifiskur maarfæð. arinnar sá, livað þægilegt er að nota bana sem afsökun. Og einmitt ístöðuleysið gagr- vart þeirri freistni er áberandi þáttur i íslenzkri þjóðarsál: Ur því fámennið veldur því, að þverskurður liins andlega úrvals með mjög lítilli þjóð er, samkvæmt einfaldri stærðfræði, ekki h'klegur ti! að standa á jafnbáu stigi og með stærri þjóðum, þá sýr,- ist mörgum að ekki sé til neins að gera miklar kröfur, og hneigjast þar með ti! að fara í hina áttina og slaka æ meir á öllum kröfum. Jón Helgason horfist í augu við bölvun mannfæðarinr.ar án þess að beygja sig fyrir henni. Honum er Ijóst að því fá- mennari sem þjóðin er því brýnni er nauð- syn þess að kriiftum liennar sé ekki róað í ringulreið lieldur fái að njóta rín í sem fu!!- komnustu skipulagi: IIér er engum nýtum krajti ojaukið. Með- al stórþjóðanna þar sem e'nslaklingurinn cr eins og dropi í hajsjó, er lítil von til þess að hver og einn finni mikla ábyrgð á sér hvíla. En hjá oss er allt öðru máli að gegna. Fámcnnið er svo mikið að vér megum helzt ekki aj neinum sjá. (Bls. 255.) Hann bendir á hina færu leið upp úr feni smæðarkenndarinnar með þessum raunsæju orðum: En okkur kemur að litlu haldi að stara á aðrar stœrri þjóðir þangað t'l við jáum 135

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.