Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1961, Qupperneq 30

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1961, Qupperneq 30
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR menntastofnunum fjölgar að sama skapi. í æðri menntastofnunum í Kína voru 1949 um 152 þúsundir nemenda, en 1959 um 810 þúsundir. Á sama tíma hefur hverskonar lista- starfsemi blómgazt og margfaldazt, svo að ekki sé minnzt á bókaútgáfu. 1949 voru aðeins 55 bókasöfn á veg- um ríkisins, en eru nú rúmlega 1000. Onnur bókasöfn, rekin af verksmiðj- um og ýmsum samtökum fólksins, eru vitaskuld miklu fleiri, eða 1030000 samkvæmt nýjustu skýrslum. Sérhver verksmiðja í Kína, ný eða gömul, stór eða smá, er öðrum þræði menntaset- ur, þar sem numið er af kappi í tóm- stundum og listir iðkaðar af miklum áhuga, sumsstaðar við ákjósanlegan aðbúnað í hvívetna, annarsstaðar fjarska fátæklegan, því að ókleift er að bæta úr hverri þörf í einni svipan að kalla. Á vegum ríkisins starfa ríf- lega 200 þúsundir listafólks í 3000 flokkum, en leikflokkar studdir af bæjar- og sveitarfélögum, verklýðs- félögum og öðrum almenningssam- tökum eru nákvæmlega 80 sinnum fleiri. Það viðhorf virðist allsráðandi meðal kínversku þjóðarinnar og stjórnarvalda hennar að menntun og menning sé hvorki óþarfi né munað- ur, sem vel megi sitja á hakanum, heldur jafn lífsnauðsynleg og matur og drykkur. Auðvitað er hægur vandi að benda á óleyst verkefni í þessu víðlenda ríki. Þau blasa við í hverju skrefi, eins og áður er sagt, sum næsta aðkallandi. Hitt er einnig augljóst, að furðuleg af- rek hafa verið unnin þar á skömmum tíma. Kínverjar búa við miklu betri og öruggari kjör en fyrir ellefu árum, og auk þess við meiri jöfnuð en tíðk- ast í flestum öðrum löndum veraldar. Það eflir bjartsýni þeirra og dug hversu hratt þeim skilar áfram, breyt- ingarnar verða æ örari, framleiðslan eykst og margfaldast, nýreist stóriðju- ver og nýjar verksmiðjur styrkja efna- hag og aðstöðu þjóðarinnar dag og nótt. (Atvinnuleysi er ekki aðeins úr sögunni í Kína, heldur er þar skortur á vinnuafli, þrátt fyrir sívaxandi þátt- töku kvenna í framleiðslustörfum. í langflestum iðjuverum og verksmiðj- um er unnið til skiftis allan sólar- hringinn, en vinnuvikan er 48 stund- ir). Þeir sem líktu kínverska alþýðu- lýðveldinu við spilaborg og spáðu því skjótu hruni, hafa vissulega reynzt glámskyggnir. Lýðveldi þetta er þeg- ar orðið svo máttug staðreynd, að til- vist þess og viðgangi verður ekki hnekkt, nema með árásarstyrjöld, þar sem kjarnorkusprengjum yrði beitt. Slík styrjöld mundi óðara kveikja í gervallri heimsbyggðinni, tákna dauða mikils hluta mannkyns og endalok siðmenningar. Hingað til hafa bandarisk stjórnar- völd ekki viljað sætta sig við orðinn hlut, heldur sýnt kínverska alþýðulýð- 20
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.