Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1963, Síða 5

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1963, Síða 5
SIGFÚS DAÐASON Veruleiki og yfirskin (Fyrri liluti þessarar ritgerðar birtist í síðasta hefti) „Menningin hefur ekki einungis félagslegt inntak; hún hefur byltingarkennt inntak. Sú félagsheild hlýtur mjög að vera komin til ára sinna sem er farin að líta á sína eigin menningu sem „höfuðstól", „eign“, er þurfi að verja gegn einhverri „byltingar“-ógnun: í rauninni er menning liðin undir lok þegar svo er komið að hún heldur aðeins áunnum hraða, þegar hún er hætt að vera annað en orð, þjóðsaga, fyrirsláttur, þegar hún gerir sér að góðu að vera í varnarstöðu, þegar hún opinberar að hún er ófær um allt frumkvæði til að frjóvga þjóðfélagið, að vera hvati þess, og loks: að móta nýja menn .. Menningin er sameiginlegt starf, samvirkt starf að verkefnum sem varða samfélagið. Þessvegna eru menningin og pólitíkin ósundurgreinanlegar: ekki aðeins er 'óll menning byltingarkennd, heldur er byltingarstarj jorsenda allr- ar menningar sem nœr til samfélagsins.“ Francis Jeanson, La Révolution algérienne. Liiandi veruleiM eða vofulíf vað eigum vér við með „menn- ingu í fyllstum skilningi“? Vér eigum ekki við það fyrirbrigði sem menntamálaráðherrann tekur upp úr vasanum ásamt ræðunni sinni og stingur aftur í vasann að ræðunni lokinni. Ekki hátíðamenninguna, sunnudagamenninguna eða biskups- menningtma í Skálholti, né lieldur þá menningu sem liggur í sýningarköss- um. Ekki þá menningu sem fólk fer í spariföt til að horfa á og veit ekki lengur af þegar það er farið úr spari- fötunum. Ekki neina annarsheims- menningu, hvorki í eiginlegri né óeig- inlegri merkingu. Ef vér ættum ekki við annað en þetta, þá hefði hver sem er rétt til að kalla oss skýjaglópa fyr- ir að halda því fram að baráttan fyrir tilveru vorri sé umfram allt menning- arbarátta. Vér munum án þess að biðjast af- sökunar líta á menningu frá ákveðnu sjónarhorni og með hlutdrægni. Vér teljum þá fyrst hina víðtækustu skil- greiningu lifandi menningar vera þá að hún sé aflvaki í þjóðlífinu á öllum sviðum. Það þýðir reyndar að vér beinum ekki sjónum vorum fyrst og fremst að afurðum menningar eða 99
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.