Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1963, Síða 13

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1963, Síða 13
VERULEIKI OG YFIRSKIN íslendingum lokuð bók vegna þess að með örfáum gleðilegum undantekn- ingum — ég get ekki stillt mig um að nefna nafn Lúðvíks Kristj ánssonar — hefur henni verið sýnd lítil rækt af fræðimönnum. Og varnarstaðan er sízt til þess fallin að hvetja menn til að endurmeta nýliðna fortíð og gera hana að frjóvgandi afli núlímans; varnarstaðan leiðir af sér þann hugs- unarhátt að þjóðmenningin hefur verið; hún er ekki. En í þessari dýrkun hinnar fornu menningar á kostnað þess arfs sem er oss nærtækari kemur ennfremur fram önnur afleiðing varnarstöðunn- ar, sem er tilhneigingin að meta þjóð- menninguna eftir því hversu vel hún er fallin til útflutnings, hversu gott tækifæri hún geíur oss til að sýnast — út á við. Raunar eru hvatirnar sem ligga hér að baki margvíslegar og flóknar. Sú virðulegasta er tengd við- leitni vorri til að sanna tilverurétt vorn fyrir augum heimsins. Um þá skcðun má segja að hafi lengi verið fullt samkvæði á Islandi, að menning vor væri landvörn vor, heinlínis vegna þess að erlend ríki mundu láta oss eftir stj órnmálalegt sjálfstæði vegna virðingar við menningu vora. Þessvegna væri ekkert meira virði en sýna erlendum þjóðum fram á ágæti menningar vorrar. Það er ekki frá- leitt að ætla að meðal annars af þess- um sökum hafi rannsókn fornmenn- ingar vorrar einokað krafta íslenzkra íræðimanna; því að fornmenningin hefur mest „útflutningsgildi“. Þessi afstaða á sér furðu aldnar rætur eins og flestum mun kunnugt, en hefur færzt óhugnanlega í aukana á síðari árum. Utflutningssiðfræðin nær núorðið til allra verðmæta, það er trúarskoðun stjórnenda vorra að íslenzk menning sé aðeins einhvers virði sem sýningargripur, sem land- kynning(!), sem agn fyrir túrista. Auðvitað er þessi afstaða hein leið til að svipta öllum tengslum menning- arinnar við þjóðlífið, við veruleika þess og vandamál, í sundur, Islenzk menning er gerð að múmíu sem ekki má hreyfa sig. Þessi árátta til að sýnast í útlönd- um er síður en svo óeðlileg eða órétt- lætanleg. Hún er einmitt alltof eðlileg og réttlætanleg. Það mun vera sam- eiginlegt einkenni á menntamönnum og listamönnum allra lítilsmegandi þjóða að leggja einna mesta áherzlu á að „vekja athygli á“ menningaraf- rekum þjóða sinna í útlöndum. Það er markaðskerfi auðvaldsins sem hér ræður mestu: menningin er ekki rétt- lætanleg í sjálfri sér, heldur er eftir- spurnin á heimsmarkaðinum réttlæt- ing hennar. Hættan er sú að meðan menningin reynir að „taka sig út“ í útlöndum, gleymir hún sinni eigin þjóð, og sínum eigin jarðvegi, og hennar eigin þjóð snýr sér einnig frá henni. Þegar búið er að samlaga 107
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.