Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1963, Síða 18

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1963, Síða 18
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR ar leitast vísvitandi við að uppræta; vér skulum ekki fara að halda þeirri fásinnu fram að innan borgarastétt- arinnar sé ekki líka vottur vilja til að varðveita líf íslenzkrar þj óðmenning- ar. En þess er ekki kostur í borgara- legu þjóðfélagi eins og það er nú orð- ið, nema í andstöðu við það sé öflug fylking sem byggi starf sitt á öðrum gildum en þeim borgaralegu, varni braskaramælikvörðum borgarastétt- arinnar að ná alræðisvaldi, „móti nýja menn‘‘ í andstöðu við hana. Byltingarstarf er því forsenda allrar lifandi menningar jafnvel innan hins borgaralega þj óðfélags. Vel kunna einhverjir að segja að aðstæðurnar í hinu íslenzka þjóðfé- lagi og í kringum það séu nú ekki þesslegar að þær hugleiðingar sem hér eru settar á blað geti haft mikið raunhæft gildi. Að hið íslenzka þjóð- félag sé nú á hraðri leið að verða óaðskiljanlegur hluti hins marglof- aða kerfis nýkapítalismans, að í því kerfi séu möguleikar byltingarsinn- aðs menningarstarfs sama sem engir, og jafnvel þó svo kynni að vera að hér væru ögn hagstæðari aðstæður, þá væri lítil von til að nýta þær þar sem vér erum á allar hliðar umkringd- ir ríkjum þar sem kapítalisminn er stórum sterkari og stöðugri í sessi en hér. Vér skulum þá hafa í huga að ekki dugir þetta töfraorð „nýkapítalismi“, sem er svo áhrifamikið í margra eyr- um, til þess að kapítalisminn hætti að vera kapítalismi, til þess að hann hætti að hlíta þeim innri lögmálum sem hafa nú í meira en öld knúið hann til að grafa grundvöllinn undan fótum sj álfs sín. Þrátt fyrir það skulum vér ekki dylja fyrir oss að starf vort verður örðugt. Til þess að leysa það af hendi mun oss ekki notast af trú á neitt sjálfvirkt geníalítet eða frjómagn ein- staklingshyggjunnar. Nei: til þess verðum vér að treysta á sameinað afl vort. Og þeir menntamenn sem leggja fram krafta sína í þeirri baráttu munu ekki halda henni lengi áfram ef þeir gera sér ekki Ijóst að þeim er óhætt að treysta alþýðunni, nauðsynlegt að vantreysta broddborgurunum. Þeir hljóta sem sé að hafa sífellt í huga að hvarvetna er sannarlega róttækt fólk; margt af því er að vísu vonsvikið og kraftar þess blunda og það veit ekki við hvað það á að styðjast; en þessu fólki hljóta þeir að treysta ef þeir treysta sjálfum sér, í stað þess að starfa eftir boðorðinu sem prangar- arnir nota sem aðeins vilja græða peninga á niðurlægingu sjálfra sín: „Fólkið vill ekki annað“. (Febníar—maí 1963). 112
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.