Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1963, Qupperneq 19

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1963, Qupperneq 19
ÞORSTEINN ÞORSTEINSSON Bertolt Brecht Fáein kynningarorð Þetta hefti Tímarits Máls og menningar er að mestu helgað Bertolt Brecht, einum mesta rithöfundi og vafalítið merkasta leikritahöfundi vorrar aldar. Það er von ritstjómarinnar að lesendur njóti þessarar tilraunar til að kynna Bertolt Brecht, enda ekki vansalaust að íslenzkur almenningur hefur hingað- til engan aðgang haft að verkum.hans ef frá eru taldar fáeinar ljóðaþýðing- ar og sýning Leikfélags Reykjavíkur á Túskildingsóperunni fyrir nokkrum árum. Því miður er þess ekki kostur að sinni að birta sýnishom af leikrit- um hans, en auk inngangsgreinar Þorsteins Þorsteinssonar er hér birt höf- uðritgerð Brechts um leiklist, nokkur ljóð hans og fáeinar sögur. — Ritstj. „Alltaf eru einhver vandamál sem þjóðfélaginu tekst ekki að leysa: þar er starfssvið rithöfundarins." (Brecht í viðtali við France- Observateur 1955). Hinn 10. febrúar síðastliðinn voru 65 ár liðin frá fæðingu þýzka rithöfundarins og leikhúsmannsins Bertolts Brechts; hann var fæddur ár- ið 1898 í Augsburg í Suður-Þýzka- landi. Fæðingarborg hans var þá á stærð við Reykj avík nú; iðnaður var fremur lítill, en vaxandi; og borgar- lífið einkenndist af peningahyggju, trúrækni, íhaldssemi og öðrum borg- aralegum dygðum. Foreldrar hans voru bæði aðflutt, komin af suður- þýzku bændafólki, en faðir hans vann sig upp í að verða forstjóri pappírs- verksmiðju í Augsburg og heimilið var vel efnað. Upp úr þessum borg- aralega jarðvegi spratt sá rithöfund- ur sem átti eftir að gagnrýna borg- arastétt þessarar aldar af einna mestri íþrótt og einna mestu miskunnarleysi. Brecht byrjaði mjög ungur að yrkja, og um 15 ára aldur fóru að birtast eftir hann í skólablöðmn og bæjarblöðum í Augsburg kvæði og smásögur, sem fljótt báru vott um ó- venjulega mikið vald á máli og sjálf- stæði í hugsun. Árið 1917 hóf hann nám í læknisfræði í Miinchen, en skömmu fyrir lok stríðsins var hann kvaddur í herþjónustu og starfaði um skeið sem hjúkrunarlæknir í her- mannaspítala í Augsburg. Þar lifði hann síðustu æðisgengnu tilraunim- ar til að breyta gangi styrjaldarinnar — „ég sá hvernig tjaslað var í her- TÍMARIT MÁLS OC MENNINCAR 113 8
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.