Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1963, Qupperneq 25

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1963, Qupperneq 25
BERTOLT BRECHT inavíu) og Káhasíski krítarhringur- inn (saminn í Bandaríkjunum), en mikil listaverk eru einnig Ótti og eymd þriðja ríkisins, Puntila bóndi og Matti bílstjóri hans, Arturo Ui, Sveik í annarri heimsstyrjöldinni og Dagar kommúnunnar. Þegar við sjáum þessi leikrit verð- um við að viðurkenna að orð sviss- neska leikritahöfundarins Diirren- matts — „verk Brechts eru svar við okkar heimi“ — eru ekki út í bláinn. Þótt þau séu afar margvísleg eiga þau það sameiginlegt að þau fjalla öll um höfuðvandamál mannkynsins: skipan mannlegs samfélags. Þau sýna að vandamálið krefst úrlausnar, og þau eru vísir til þeirrar úrlausnar. Auk leikritanna skrifaði Brecht í útlegðinni tvær skáldsögur, allmarg- ar smásögur og orti einnig mjög mik- ið. Hér er ekki rúm til að gera neina grein fyrir kvæðum hans — þau eru íslenzkum lesendum ekki með öllu ó- kunn —; en hann er óhikað eitthvert merkasta og fjölhæfasta Ijóðskáld þessarar aldar. Mörg kvæða hans voru beint innlegg í baráttu dagsins, og hann leit ekki svo á að með því væri hann að niðurlægja list sína. Af- staða hans til listarinnar klauf hann ekki í mann og listamann, þótt það sé eins og við vitum allalgengt fyrir- bæri, sem hann hefur sjálfur lýst með eftirfarandi dæmisögu: „Til Me Tí (foms kínversks heim- spekings. — Þ.Þ.) kom ungur málari, faðir hans og bræður voru bátsdrátt- armenn. Milli þeirra tókust eftirfar- andi orðaskipti: Ég sé föður þinn, dráttarmanninn, ekki á myndunum þínum. — Á ég þá bara að mála föð- ur minn? — Nei, þú gætir líka mál- að aðra dráttarmenn, en ég sé engan þeirra á myndunum þínum. — Hvers vegna þarf ég að mála dráttarmenn? Er ekki úr mörgu að velja? — Vissu- lega. En ég sé ekki heldur neina aðra menn sem vinna mikið og fá illa borg- að á myndunum þínum. — Má ég þá ekki mála það sem ég vil? — Vissu- lega, en hvað viltu? Dráttarmennirn- ir búa við hrópleg kjör, við viljum hjálpa þeim eða ættum að vilja hjálpa þeim, þú þekkir kjör þeirra, þú kannt að mála og þú málar sólblóm! Er það afsakanlegt? — Ég mála ekki sól- blóm, ég mála línur og fleti og tilfinn- ingarnar sem ég hef stundum. — Eru það þá að minnsta kosti tilfinningar vegna hinna hróplegu kjara dráttar- mannanna? — Ef til vill. — Þú ert sem sagt búinn að gleyma þeim og manst bara eftir tilfinningum þínum? — Ég tek þátt í þróun málaralistar- innar. — Ekki í þróun dráttarmann- anna? — Sem maður er ég í félags- skapnum Mí en lei, sem er á móti arð- ráni og kúgun, en sem málari þróa ég form málverksins ...“ í árslok 1948 kom Brecht aftur til Þýzkalands og settist að í Austur-Ber- lín. Árið eftir stofnaði hann flokk sinn Berliner Ensemble sem brátt á- 119
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.