Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1963, Page 28

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1963, Page 28
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Lengi stendur þaff kannski í bókinni og margar kynslóðir lifa með því og skoða það sem eilífa vizku og vitringar jyrirlíta alla sem þekkja það ekki. Og þá kann að bera svo við að tortryggni vakni, því ný reynsla gerir lögmálið grunsamlegt. Efinn bœrir á sér. Og einhvern annan dag er lögmálið varjœrnislega strikað úr minnisbók þekkingarinnar. Ærður af glymjandi skipunum, dœmdur hœfur til þjónustu aj skeggjuðum lœknum, skoðaður af geislandi verum með gullnu skrauti, hvattur af virðulegum prestum, sem veifa bók, skrifaðri af sjálfum Guði, um höfuð honum frœddur af óþolinmóðum kennurum heyrir hinn játœki að heimurinn sé beztur allra heima og að gatið á þaki herbergis hans sé ákvarðað af Guði sjálfum. Sannarlega er honum örðugt að efast um þennan heim. Svitastokkinn bograr sá maður sem reisir hús sem hann á ekki að búa í. En sá maður stritar sömuleiðis svitastokkinn sem smiðar sjáljum sér hús. Hér eru nú þeir hiklausu sem aldrei efast. Melting þeirra er afbragðsgóð, dómgreind þeirra óskeikul. Þeir trúa ekki staðreyndum, þeir trúa aðeins sjálfum sér. Ef í harðbakkann slœr verða staðreyndir að trúa á þá. Sjálfsþolinmæði þeirra er skefjalaus. Á röksemdir hlýða þeir með eyra njósnarans. Andspœnis þeim hiklausu, sem aldrei efast, eru hinir hikandi, sem aldrei aðhafast neitt. Þeir efast ekki til að geta tekið ákvörðun, heldur til að forðast ákvörðun. Höfuð nota þeir aðeins til að hrista þau. Áhyggjufullir á svip vara þeir farþega sökkvandi skipa við vatninu. Undir exi morðingjans velta þeir því fyrir sér, hvort hann sé ekki maður eins og þeir. Þeir leggjast til svefns tautandi fyrir munni sér að málið sé enn ekki fullkannað. Viðkvœði þeirra er: Dómur verður ekki enn felldur. Þó að þið lofið efann, skuluð þið reyndar ekki lofa þá ejagirni sem er ejasýki! 122
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.