Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1963, Qupperneq 36

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1963, Qupperneq 36
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR sem fjalla um eðli þjóðfélagsins og grundvölluð voru fyrir hérumbil hundrað árum, mótazt í baráttu þeirra, sem stjórnað er, við þá, sem stjórna. Síðan hefur verið snertur af vísindalegum anda í djúpunum, hjá hinni ungu stétt verkamanna, sem lifa og hrærast í stórframleiðslunni: þar er litið á hin miklu óheillaverk sem verk stjórnendanna. 20 Vísindi og list eiga það sameiginlegt, að hlutverk beggja er að létta mönnum lífið; vísindin sjá þeim fyrir líkamlegri fæðu, listin andlegri. Á kom- andi öld mun listin ausa skemmtunina úr brunni framleiðninnar, þess nýja afls, sem getur bætt lífskjör okkar svo mjög, og mundi geta orðið, ef það fengi að vera óheft, mest allra skemmtana í sjálfu sér. 21 Ef við viljum helga okkur þessari miklu framleiðsluástríðu, hvernig þurfa þá eftirmyndir okkar af samlífi mannanna að líta út? Hvert er hið frjóa viðhorf gagnvart náttúrunni og gagnvart þjóðfélaginu, það viðhorf, sem við börn vísindaaldar viljum með ánægju taka upp í leiklist okkar? 22 Viðhorfið er gagnrýnandi. Gagnvart fljóti er það fólgið í virkjun fljóts- ins; gagnvart ávaxtatré í ágræðslu ávaxtatrésins, gagnvart flutningum í smíði flugvéla og farartækja, gagnvart þjóðfélaginu í umbyltingu þjóðfélagsins. Eftirmyndir okkar af samlífi mannanna gerum við fyrir þá, sem byggja áveit- ur, kynbæta ávexti, smíða farartæki og umbylta þjóðfélögum. Mönnum þess- um bjóðum við í leikhús okkar og biðjum þá að gleyma ekki fjörugum áhuga- málum sínum hjá okkur, því við höfum í hyggju að fela heiminn heilum þeirra og hjörtum, til að þeir geti breytt honum að geðþótta. 23 I.eiklistin getur að sjálfsögðu því aðeins tekið upp svo frjálslegt viðhorf, að hún láti sjálf hrífast með stríðustu straumunum í þjóðfélaginu og skipi sér í flokk með þeim, sem hljóta að bíða þess af mestri óþreyju að koma þar miklum breytingum í kring. Ef ekkert annað ber til, þá rekur nakin óskin um, að listin sé þróuð í samræmi við tímana, leikhús okkar rakleitt inn í út- hverfin, þar sem það býður þjónustu sína, að segja má uppá gátt, hinum mikla múgi þeirra manna, sem láta mikið af mörkum og lifa við bág kjör, til að þeir geti skemmt sér í því sjálfum sér til gagns við hin miklu vandamál sín. Vera má, að þeim finnist erfitt að borga list okkar og skilji ekki þegar í stað nýja skemmtunarmátann, og í mörgum efnum munum við þurfa að kom- ast eftir því, hvers þeir þarfnast og hvernig þeir þarfnast þess, en um áhuga þeirra getum við verið vissir. Menn þessir, sem virðast standa náttúruvísind- unum svo fjarri, standa þeim fjarri fyrir það eitt, að þeim er haldið frá vís- 130
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.