Tímarit Máls og menningar - 01.06.1963, Page 46
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR
hreyfist. ÞaS er aðeins nauSsynlegt — og þaS alveg skilyrSislaust — aS í
stórum dráttum myndist eitthvaS þvílíkt sem skilyrSi fyrir tilraunum, þ. e. aS
gagntilraun sé í hvert skipti hugsanleg. Hér verSur aS sönnu yfirleitt fj allaS
um þjóSfélagiS, eins og þaS geri þaS, sem þaS gerir, í tilraunaskyni.
53 Endaþótt hægt sé aS beita innlifun viS persónuna á æfingunum (en þaS
ber aS varast á sýningum), má þó aSeins nota hana sem eina athugunaraS-
ferS af mörgum öSrum. A æfingum er hún gagnleg. Þráttfyrir óhóflega beit-
ingu hennar í leikhúsum okkar tíma, hefur hún óneitanlega leitt til mjög fág-
aSrar persónusköpunar. Samt er þaS hiS frumstæSasta form innlifunar, þegar
leikarinn spyr: hvernig væri ég, ef þetta eSa hitt bæri fyrir mig? hvernig
mundi þaS líta út, ef ég segSi þetta eSa gerSi hitt? — í staS þess aS spyrja:
hvernig hef ég áSur heyrt mann segja þetta eSa séS hann gera hitt? til þess aS
móta á þann hátt — meS því aS sækja eitt og annaS héSan og þaSan — nýja
persónu, sem þessir atburSir hafa getaS boriS aS höndum — auk margs ann-
ars. Heild persónunnar er nefnilega mynduS eftir því, hvernig einstakir eigin-
leikar hennar andsvara hver öSrum.
54 Athugunin er aSal leiklistarinnar. Leikarinn athugar náunga sína meS
öllum vöSvum sínum og taugum í einskonar eftirapandi gerS, sem er hug-
leiSing samtímis. Því viS einbera eftiröpun myndum viS í hæsta lagi fá hiS
athugaSa endurtekiS, en þaS nægir ekki, af því frummyndin segir þaS, sem
hún segir, í of lágum hljóSum. Til þess aS komast frá einfaldri mynd til eftir-
myndar horfir leikarinn á manneskjurnar, eins og þær væru aS sýna honum,
hvaS þær eru aS gera, í stuttu máli, eins og þær ráSlegSu honum aS íhuga
nánar þaS, sem þær gera.
55 Án skoSana og áforma er ekki hægt aS búa til eftirmynd eins eSa neins.
Án þekkingar getur maSur ekki útskýrt neitt: hvernig á maSur þá aS vita,
hvaS er þess virSi aS vita þaS? Vilji leikarinn ekki vera páfagaukur eSa api,
verSur hann aS tileinka sér þekkingu síns tíma á mannlegu samfélagi meS því
aS taka þátt í baráttu stéttanna. Vera má, aS mörgum finnist þaS niSurlægj-
andi fyrir sig, af því þeir staSsetja listina — strax og þeir hafa fengiS útborg-
aS — á hæstum sviSum; en úrslitabaráttan um æSstu hagsmuni mannkynsins
er háS á jörSinni, ekki uppí loftinu; „hiS ytra“, en ekki í heilabúunum. Ofar
hinum stríSandi stéttum getur enginn staSiS, af því enginn getur staSiS ofar
manneskjunni. ÞjóSfélagiS á enga sameiginlega málpípu, svo lengi sem þaS
140