Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1963, Blaðsíða 72

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1963, Blaðsíða 72
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 8 Hvílíkur orðstír! Hvílík öld! Æ, einnig við heimtuðum svona gleiðgosaleg jakkaföt úr grójum efnum með vattpúða á öxlunum, sem gera menn svo breiða, að þrír þeirra ná yfir gangstéttina. Einnig við reyndum að hemja hreyfingar okkar, þegar við risum upp úr stólunum, sem við höfðum lagzt í (eins og til eilífðar), stungum höndunum með hœgð í vasana og hnikuðum okkur upp á fœturna, með hœgð, eins og ríkisbákn, sem riðar til falls. Og einnig við tróðum munninn fullan af tyggigúmi (beechnut), en það var sagt, að það lengdi kjálkana með tímanum, og sátum með símalandi skoltana eins og haldin óseðjandi matgrœðgi. Einnig við vildum Ijá andliti okkar þetta óttalega torrœði ,.poker face“-mannsins, sem umgekkst samborgara sína í líki óleysanlegrar ráðgátu. Einnig við brostum í síjellu eins og á undan eða á eftir góðum kaupum, en þau þykja sönnun um góða starfsemi meltingarfœranna. Einnig við klöppuðum gjarna á handleggi nábúa okkar (eintómir væntanlegir viðskiptavinir), á íœri þeirra og á milli herðablaðanna, til að komast eftir því, hvernig ná mœtti taki á svona fuglum, smjaðurslega og hrifsandi, eins og við klöppum hundum. 9 Hvílíkt sjálfstraust! En sú atorka! Þessir vélasalir: þeir stœrstu í heiminum! Bílaverksmiðjur ráku áróður fyrir barngetnaði: þœr smíðuðu þegar bíla (með afborgunum) fyrir hina óbornu! Þeim, sem hentu nœrri ónotuðum fatnaði (þó þannig, að hann drajnaði strax í sundur, helzt í kalki!), 166
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.