Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1963, Qupperneq 86

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1963, Qupperneq 86
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR verið æði róttæk og tengd verklýðs- baráttu og sósíalisma. Gildir þetta ekki síður um yngri ljóðskáldin sem deila flest harðlega á gróðahyggj u og hernaðarstefnu eftirstríðsáranna. 4 Tuttugasta öldin, kjarnorkuöldin, er tvímælalaust stórfenglegasta, en um leið hættulegasta tímabilið í sögu mannkynsins. Höfuðeinkenni hennar er í fyrsta lagi hin mikla sókn sósíal- ismans víða um heim og í öðru lagi hin hraðfleyga þróun tæknivisind- anna og upphaf geimferða. Afleiðing hvorstveggja hefur svo orðið lausn fj ölmargra þj óða undan oki nýlendu- stefnunnar gömlu, en hinsvegar hefur tæknibyltingin lengt lífdaga auð- valdsskipulagsins og gefið því tæki- færi til nýrrar nýlendustefnu undir yfirskini herverndar og efnahagsað- stoðar. Enda þótt helmingur mannkyns búi enn við skort og menntunarleysi, hafa möguleikar þess til allsnægta og fræðslu aldrei verið meiri en nú. Hinsvegar gerir hinn mikli þróunar- hraði alþýðu manna örðugt um vik að samhæfast hinum öru aðstöðu- breytingum og veldur það margvís- leg andlegum og siðferðilegum vandamálum. Vígbúnaðarkapphlaupið er vissu- lega ógnum þrungið og virðist í fljótu bragði ekki geta endað nema á einn veg: með nýrri heimsstyrjöld. Enda þótt baráttuöfl friðarins aukizt jafnt og þétt og jafnvel þótt samningar tækjust milli stórveldanna um bætta sambúð, er slysahættan vegna mis- skilnings sífellt yfirvofandi — nema því aðeins að komið verði á algerri afvopnun. Auðvitað eru fræðilegir möguleik- ar fyrir því að mannkynið geti lifað án styrjalda — en spurningin mikla er hvort hægt verður að koma í veg fyrir að hið framlengda dauðastríð auðvaldsskipulagsins endi á sjálfs- morði sem kynni að valda tortímingu um allar jarðir. Gegn slíkum örlögum hlýtur hver heiðarlegur maður að leggja fram alla krafta sína. 5 Vissulega er mér Ijúft að senda hinni stoltu rúmensku þjóð hjartan- legar kveðjur og árna henni allra heilla. Þegar maður leiðir augum sögu hennar, allt frá því er Trajanus stofnsetti hina rómversku Dakíu og þar til rúmenska sameignarlýðveldið var stofnað 13. júlí 1948, og sér fyrir sér hina fjölmörgu aðvífandi þjóð- flokka sem streymdu inn yfir landið til lengri eða skemmri yfirráða, þá undrast maður þann kraft sem skóp og varðveitti kjarna og sérleik þess- arar þjóðar. Mér er ljóst að rúmensk þjóðarsál er hert og skírð í deiglu óslitinnar baráttu og sárra rauna, eins og hið ágæta verk Zaharia Stancu, Berfæt- 180
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.