Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1966, Blaðsíða 39

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1966, Blaðsíða 39
ísland hefur enga forsSgu nú til, aS fundarstaðir þekktra heiðinna kumla hér á landi sé 147, en ein- stakar grafir nær 290, því að oft eru fleiri grafir á sama fundarstaðnum, það köllum við kumlateiga. HvaS merkilegast sé af þessu öllu veit ég ekki. En hitt veit ég, aS allt í heild er þaS merkilegur efniviSur til frumsögu íslands og merkilegur menningarsögulegur efniviSur yfirleitt. Til aS nefna eitthvaS skal ég telja fram kumliS, sem ég rannsakaSi í litlum hólma í Ulfljótsvatni, rétt hjá KaldárhöfSa sumariS 1946, og bátkuml, sem Þór Magnússon safn- vörSur rannsakaSi í Vatnsdal í PatreksfirSi 1964. HiS síSarnefnda er lítt kunnugt ennþá, en nú kemur grein um þaS í næsta hefti af Árhók fornleifa- félagsins. Þessi tvö kuml eru meS þeim ríkmannlegustu og fjölbreytilegustu, sem hér á landi hafa fundizt, en mörg önnur mætti nefna. Samt eru íslenzkar fornmannagrafir upp og ofan heldur fátæklega úr garSi gerSar, þegar boriS er saman viS önnur lönd á norrænu menningarsvæSi á svonefndri víkinga- öld. UvaSa bendingar gefa þessar rannsóknir, í fyrsta lagi um uppruna fslend- inga? ViS skulum reyna aS setja okkur í þau spor, aS alls engar ritaSar heim- ildir væru til um þaS, hvenær og hvaSan ísland byggSist, og yrSum aS reyna aS gera okkur grein fyrir þessu af fornleifum einum saman. ViS mundum þá hiklaust komast aS þeirri niSurstöSu, aS landiS hefSi veriS óbyggt allnokkuS fram á víkingaöld NorSurlanda, en síSan byggzt skyndilega frá NorSurlönd- um nær miSju því tímabili eSa ekki allfjarri 900. SíSan hefSi hér heiSni hald- izt um sinn, en þjóSin veriS orSin kristin um einni öld síSar. Ég sé ekki betur en þetta fallist í faSma viS okkar fornu sögur í stórum dráttum, en ég skal geta þess til gamans, aS einn erlendur fræSimaSur, sem skrifaSi langan rit- dóm um bók mína, Kuml og haugfé, hélt því fram meS töluverSum krafti, aS íslenzkar fornleifar frá víkingaöld bentu til þess aS landiS hefSi byggzt allmiklu seinna en sögur herma og þyrfti aS endurskoSa landnámssöguna í því Ijósi. Og ég get vel tekiS undir þaS, aS heldur draga þær í þá áttina en hina, ef nokkuS er. Ef einhvern tíma væri tóm til, þyrfti aS rýna þar rækilegar í kjölinn. Barði Guðmundsson vefengdi ekki að fslendingar hefðu að meginstofni komið frá Noregi, en fœrði rök að því að verið hefði annar þjóðflokkur en sá sem nú byggir Noreg, með aðra siði og kominn austan eða sunnan að, frá baltnesku löndunum. Hvaða bendingar gefa fornleifafundir hér í þessa átt? 357
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.