Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1966, Blaðsíða 60

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1966, Blaðsíða 60
Tímarit Máls og menningar inn. Ég hef heyrt fullyrt að hann sé sjálfur skyggn. Ojá, maður heyrir eitt og annað. Svo að gáfaðri og upplýstri manneskju, eins og þú ert, Halldóra mín, ætti ekki að verða skotaskuld úr því að tala við hann. Ekki þessvegna. — En hversvegna vilt þú ekki færa þetta í tal við liann sjálf? spyr vin- konan. Ekkjan þegir um stund. Hrukkurnar á enni hennar dýpka en svipurinn glúpnar ofurlítið. Hún strýkur vinnulegri og æðaherri hendi yfir veiku hönd- ina, eins og í ráðaleysi. — Ja, það er þetta, ég veit ekki hvort ég kem orðum að þessu á réttan hátt — nógu kristilega. Það er annað hvað ég segi við þig. Þér að segja, Halldóra mín, þá er ég svo reið við hann Elías minn, fyrir að haga sér svona, að ef ég sæi honum bregða fyrir hér í húsinu, mundi ég hik- laust skvetta á hann úr koppnum mínum. En ég sé aldrei neitt, ekki vakandi. Það er ekki einu sinni svo vel að ég heyri til hans ... — Ég vissi ekki að mömmu væri svona illa við pabba, kjökrar stúlkan. Systkinin standa utan við fjárhúsvegginn, hallast upp að honum og tyggja strá, þungbúin og miður sín. Illa, segir bróðirinn með dræmingi. — Ne-ei, henni hefir aldrei verið neitt illa við pabba. En þetta var svona, eins og þú þekktir, þau voru alltaf eins og hundur og köttur. Það er svo algengt. Fólk meinar ekkert sérstakt með því. — Já, ég veit að pabbi var — var alltaf að þessu fjasi um eyðslusemi. Og ráðríkur við mömmu, en . .. — O-o, ]>ú varst nú svo ung, þegar þú fórst að heiman. Ég held þú vitir lít- ið hvernig hann var — bæði við mömmu og okkur hin. Stúlkan þegir og japl- ar á bragðlausu stráinu sínu meðan hún minnist langra og einlitra vinnudaga hernsku sinnar, með einstöku tyllidögum inn á milli. — Þú ættir þó að muna eftir rexinu í honum við mömmu, ef hún keypti eitthvað manni til ánægju þegar hún fór í kaupstað. Og aldrei hafði hún eyr- isvirði til sinna umráða fyrr en í sumar, ekki nema ef við gáfum henni eitt- hvað frá okkur, krakkarnir, eftir að við fórum að vinna fyrir kaupi. — Aldrei heyrði ég mömmu kvarta undan því, segir stúlkan, eins og hún heri brigður á ummæli bróður síns. — Mamma hefir aldrei verið gefin fyrir að kvarta og kveina, svarar bróð- irinn snöggt. — En ég er ekkert að segja, að pabbi hafi verið neitt öðruvísi en þessir karlar hérna í kring upp og ofan. Nema náttúrlega einstaka maður. Ég hef bara séð það bezt síðan pabbi dó, hvað mamma er allt öðruvísi en hann og hvað hún hefir orðið að sætta sig við. En ég tók aldrei neitt mark 378
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.