Tímarit Máls og menningar - 01.12.1966, Blaðsíða 61
Elías Elíasson
á því sem þau sögðu þegar þau voru að rífast, þó mér fyndist oftast aS
mamma hefSi rétt fyrir sér í öllu sem máli skipti.
— En mér fannst mamma nú voSalega ónotaleg og köld viS pabba, oftast
nær. Ég hélt bara aS hún meinti ekkert meS því. Stúlkan reynir aS borfa
framan í bróSur sinn meSan hún talar, en honum tekst alltaf aS festa augun
á einhverju öSru en henni.
— Hún hugsaSi aS minnsta kosti vel um hann í banalegunni, segir lióndinn
inn í horniS á fjárhúsinu. — Vék ekki frá honum og las yfir honum guðsorS
hverja stund, sem af honum dró þaS mikiS aS hann væri ekki aS nudda um
sukkiS og óráSsíuna. Hann taldi, meir aS segja, eftir sjálfum sér meSulin,
sem ekki voru þó annaS en kvalastillandi. Og aS hann fengist til aS fara á
spítala þó mamma væri orSin úrvinda af vökunum yfir honum, þaS var ekki
til aS nefna. Þó viS margsegSum honum aS sjúkrasamlagiS borgaSi fyrir
hann þar. Og enginn mátti nálægt honum koma nema mamma. Svo ég hef
enga trú á því, aS henni hafi veriS illa viS hann, þrátt fyrir allt. Hitt er satt,
aS hún hefir sjálfsagt strax gert sér einhverjar grillur, eins og hún lét, alltaf
meS guSsorSiS á lofti, þangaS til seinustu dagana, þegar kvalirnar voru orSn-
ar alveg sleitulausar hverja einustu stund. Hann andvarpaSi þunglega. —
ÞaS er svosem ekkert ánægjulegt aS horfa upp á sína nánustu deyja úr svona
kvalafullum sjúkdómum, eins og þessum krabba. Seinast fékk ég læknirinn
til aS vera yfir honum og sprauta hann þangaS til yfir lauk. Pahhi hefSi aldrei
samþykkt slíkt, hann vissi bara ekkert í þennan heim lengur. Nei, honum
hefSi þótt þaS of dýrt, eins og allt annaS.
Stúlkan snökktir hátt. — Aumingja pabbi. En hann þekkti nú heldur ekk-
ert nema basliS og fátæktina, og fólki var kennt þetta, aS spara og spara.
— Jæja, segir bróSirinn kuldalega. Svo kuldalega aS systur hans verSur
hverft viS.
— HvaS áttu viS, Elli?
— ViS. Nú, þú veizt líklega hvaS hann átti inni í peningum þegar hann dó.
Hann hefSi getaS gert eitthvaS fyrir einhvern meS því. Minnsta kosti fyrir
jörSina. Hann vildi helzt aldrei gera neitt, hann hélt alltaf aS allt væri aS fara
til andskotans. Og hann stór-tapaSi á þessu peninganurli, ef þú vilt vita þaS.
ÞaS er ekkert heimskulegra til, nú á tímum, en safna peningum.
— HvaS áttu eiginlega viS, Elli? Er þá slæmt aS eiga peninga í sparisjóSi?
Hvernig talarSu eiginlega.
BróSirinn lítur snöggvast á hana meS karlmannlegri fyrirlitningu á fjár-
málaviti kvenna. — HvaS heldur þú aS tvö þúsund krónurnar, sem hann átti
379