Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1966, Síða 61

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1966, Síða 61
Elías Elíasson á því sem þau sögðu þegar þau voru að rífast, þó mér fyndist oftast aS mamma hefSi rétt fyrir sér í öllu sem máli skipti. — En mér fannst mamma nú voSalega ónotaleg og köld viS pabba, oftast nær. Ég hélt bara aS hún meinti ekkert meS því. Stúlkan reynir aS borfa framan í bróSur sinn meSan hún talar, en honum tekst alltaf aS festa augun á einhverju öSru en henni. — Hún hugsaSi aS minnsta kosti vel um hann í banalegunni, segir lióndinn inn í horniS á fjárhúsinu. — Vék ekki frá honum og las yfir honum guðsorS hverja stund, sem af honum dró þaS mikiS aS hann væri ekki aS nudda um sukkiS og óráSsíuna. Hann taldi, meir aS segja, eftir sjálfum sér meSulin, sem ekki voru þó annaS en kvalastillandi. Og aS hann fengist til aS fara á spítala þó mamma væri orSin úrvinda af vökunum yfir honum, þaS var ekki til aS nefna. Þó viS margsegSum honum aS sjúkrasamlagiS borgaSi fyrir hann þar. Og enginn mátti nálægt honum koma nema mamma. Svo ég hef enga trú á því, aS henni hafi veriS illa viS hann, þrátt fyrir allt. Hitt er satt, aS hún hefir sjálfsagt strax gert sér einhverjar grillur, eins og hún lét, alltaf meS guSsorSiS á lofti, þangaS til seinustu dagana, þegar kvalirnar voru orSn- ar alveg sleitulausar hverja einustu stund. Hann andvarpaSi þunglega. — ÞaS er svosem ekkert ánægjulegt aS horfa upp á sína nánustu deyja úr svona kvalafullum sjúkdómum, eins og þessum krabba. Seinast fékk ég læknirinn til aS vera yfir honum og sprauta hann þangaS til yfir lauk. Pahhi hefSi aldrei samþykkt slíkt, hann vissi bara ekkert í þennan heim lengur. Nei, honum hefSi þótt þaS of dýrt, eins og allt annaS. Stúlkan snökktir hátt. — Aumingja pabbi. En hann þekkti nú heldur ekk- ert nema basliS og fátæktina, og fólki var kennt þetta, aS spara og spara. — Jæja, segir bróSirinn kuldalega. Svo kuldalega aS systur hans verSur hverft viS. — HvaS áttu viS, Elli? — ViS. Nú, þú veizt líklega hvaS hann átti inni í peningum þegar hann dó. Hann hefSi getaS gert eitthvaS fyrir einhvern meS því. Minnsta kosti fyrir jörSina. Hann vildi helzt aldrei gera neitt, hann hélt alltaf aS allt væri aS fara til andskotans. Og hann stór-tapaSi á þessu peninganurli, ef þú vilt vita þaS. ÞaS er ekkert heimskulegra til, nú á tímum, en safna peningum. — HvaS áttu eiginlega viS, Elli? Er þá slæmt aS eiga peninga í sparisjóSi? Hvernig talarSu eiginlega. BróSirinn lítur snöggvast á hana meS karlmannlegri fyrirlitningu á fjár- málaviti kvenna. — HvaS heldur þú aS tvö þúsund krónurnar, sem hann átti 379
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.