Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1966, Blaðsíða 18

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1966, Blaðsíða 18
Timarit Múls og menningar því að hið opinbera annast þar ineð að miklu leyti endurnýjun vinnuafls- ins sem öll auðsöfnun byggist á. Það er því ekki ofmælt sem sagt hefur verið að liinn opinberi geiri er mjólk- urkýr einkaauðmagnsins. Hann sér því fyrir endurnýjuðu vinnuafli, sel- ur því samfélagslega þjónustu undir kostnaðarverði, veitir því styrki og lán (ekki hvað sízt hér á landi) og elur það óspart með því að fela því verklegar framkvæmdir og fram- leiðslu útbúnaðar ýmiss konar til al- mannaþarfa. Að svo búnu er ekkert handhægara fyrir einkaframtakið en sýna almenningi fram á að þjóðnýtt- ur atvinnurekstur geti aldrei borið sig og gangi alltaf á tréfótum. d) Ríkisafskiptin birtast ennfrem- ur í virkjun efnahagslífsins til hern- aðarframkvæmda og liergagnafram- leiðslu. Hitler gerði Þýzkaland að framverði nýkapítalismans með því að beina hinni kreppulömuðu fram- leiðslugetu auðhringanna að stríðs- undirbúningi með hemjulausri her- gagnasmíði. Og Bandaríkin risu ekki fyllilega úr kreppunni fyrr en heims- styrjöldin kom þeim til hjálpar, ef svo kaldranalega má að orði komast. Allar götur síðan hefur hergagnaiðn- aðurinn verið frumforsenda hins gróskumikla bandaríska kapítalisma. Til svo nefndra landvarna vörðu Bandaríkin 56.8 biljónum dollara á fjárlögum áranna 1963 og 1964, þ. e. 2476 miljörðum ísl. króna. Hermögn- un efnahagslífsins er þar að vísu á miklu hærra stigi en í nokkru landi V-Evrópu, en samt er óhætt að full- yrða að hún er eitt mikilvirkasta varnarmeðal nýkapítalismans í öllum háþróuðum auðvaldslöndum. e) Loks má nefna sem dæmi um hin auknu ríkisafskipti viðleitni hins opinbera til þess að stjórna þróun peningamálanna, þ. e. hafa hönd í bagga með skiptingu þjóðartekna milli verðlags framleidds varnings og verðlags vinnuaflsins eða m. ö. o. milli gróða og launa. Þessarar við- leitni hefur ekki hvað sízt gætt á ís- landi hin síðari ár. Segja má að með afskiptum sínum af launamálum hafi ríkisvaldið seilzt inn í sjálfan helgi- dóm einkaauðmagnsins, því að með því er að vissu leyti flett frá þeirri huliðsblæju sem falið hefur stað- reynd arðránsins fyrir margra aug- um; strax og farið er að tala á æðstu stöðum um hlutfallið milli gróða og launa öðlast verkamaðurinn eða laun- þeginn skarpari skilning á stéttar- stöðu sinni. Enn vantar þó mikið á að kapítalisminn hafi flett blæjunni af til fulls og opinberað leyndardóm sinn í allra augsýn. Til þess þyrfti hvert fyrirtæki að leggja fram dag- hækur sínar — og ætli þeim það hver sem vill! Fleiri form ríkisafskipta mætti nefna, en þau sem að framan getur ættu til samans að veita mönnum nokkra skýringu á því hvers vegna 336
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.