Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1966, Blaðsíða 51

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1966, Blaðsíða 51
Elías Elíasson kemur, svarar stúlkan íegin. Hann er í byggingarvinnu núna. Annars er hann að hugsa um að fara á bát eftir nýárið. Eg er bara svo hrædd við sjóinn. — 0, ætli það venjist ekki eins og annað. Það má kannski segja, að það sé minni lífshætta í landi, en allstaðar getur maður nú drepizt. — Elli! segir húsmóðirin hneyksluð. — Nú, eins og það sé nokkur vitleysa? — Hver var að segja það. En þú þarft líklega ekki að tala svona við hana systur þína fyrir því. Það er hughreystandi, eða hilt þó heldur. — Nú, er hún eitthvað bogin? Er eitthvað að? Ert þú eitthvað lasin, Sigga? Sigga tekur eftir því að hann forðast að mæta augnaráði hennar. Hann drekkur kaffið með fumkenndum hreyfingum og líður sýnilega illa. — Nei, ég er ekki lasin, Elli. Mér finnst bara allt — ég veit ekki hvað ég á að segja — svo undarlegt — hérna heima, ég á við. Maðurinn rýkur upp frá borðinu. — Einmilt það! Er hún kannski búin að gera þig vitlausa líka? — Þú trúir þessu þá ekki, Elli? spyr Sigga með vonarglampa í augum. — Vertu ekki að þessu rugli, Elías, grípur eiginkonan fram í. — Mamma þín sagði bara, svona í hugsunarleysi, við hana Halldóru: mikið er ég fegin að þú ert komin, ef verða mætti að þú sæir einhver ráð við þessum ófögnuði, sem að okkur sækir. Og hún sagði: talaðu ekki svona, Guðný mín. Við verðum að láta kærleikann og þolinmæðina leysa vandann. — Og þá sagði mamma: 0, aldrei varð ég nú vör við að þau dygðu mikið, meðan hann var hérna megin, svo ég hefði álitið að eitthvað sterkara þyrfti til, ef það á að hrífa, eins og nú er komið, kjökrar Sigga. — Já, skælið þið bara hvor framan í aðra, þrumar karlmaðurinn. — Ég er farinn. — Þú skilur þetta ekki réttum skilningi, Guðný mín, segir vinkonan þol- inmóð. Það sem ég er að reyna að gera þér skiljanlegt, og frain kom á fund- inum, er þetta, að manninum þínum er ekki sjálfrátt. — Það er ekkert nýtt, fullyrðir ekkjan. — Hann er jarðbundinn, svo jarðbundinn, að hann liefir ekki enn áttað sig á því, að hann hefir flutzt úr h'kamanum — — Nú, það ætlar aldeilis að taka tíma! Búinn að liggja sjö mánuði í 24 tmm 3gg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.