Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1966, Blaðsíða 99

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1966, Blaðsíða 99
3. Kapituli (8 greinar) Um Val Yjirordu- og Heidurslima, þeirra Skylldur og Ret. 4. Kapituli (6 greinar) Hvörnveg kosit skal til Embætta. 5. Kapituli (7 greinar) Um Forsetumanns Embœtti. 6. Kapituli (15 greinar) Um Skrifara Embœtti. 7. Kapituli (12 greinar) Um Fehirdis Embœtti. 8. Kapituli (8 greinar) Um Samkomur, og Ordu þaa er þar skal halldaz. 9. Kapituli Hvörnveg Rit skal dœma. 1. Nu kemr Bookmaali nockr af einhvörs aarligri Otlun Felaginu til Handa, þaa sendiz saa þegar til Yfirsioonar millum allra Ordidima i lokadri Tausku. Skulu þeir lesa slik Rit med goodri Gaumgæfni, og merkia hvad þeim syniz aabootavant. 2. Felagit skal aaqueda i hvörri Raud og Ordu slikir Bæklingar beraz Felagslima aa mille, og maa einginn hiaa ser hallda Riti nockurru leingri Tima enn aaskilit er, eptir þess Stærd, og audrum Kringumstædum; Fer þat sidan fraa Manni til Mans, enn hvör faai nytt Rit at yfirskoda, þa hann sleppir enu fyrra, unz aull eru lesin. 3. Þaa allir hafa aa Þennan Haatt yfirfarit Bæklingana, hvörn einn serilagi, skulu þeir upplesnir aa Felags-Fundi, og hvör einn Fyrstu íslenzku tímaritin I frammbera þat er hanum syniz midr fara, skal sidan fullkominn Urskurd aaleggia, hvört saa skuli aa Prent gaanga edr ecki. 4. Þoo skal i slikum Doomi framarst virda Meiningu þeirra og Tillögur, er best eru ad ser giörvir, og einkum idka þaa Lær- doms List, er Ritit umhaundlar. 5. Ef Felaginu virdiz Bæklingr einhvör nyt- samligr at Efni oc Ordfæri, enn aalyktar þoo at nockru Leiti midr vandadann enn skylldi, þaa maa Felagit þat lagfæra, edr senda Ritsmidnum siaalfum til Leidretting- ar, fyrr enn prentadr se. 6. Rit þau er ræk verda, skilaz aptr þeim þau hefir samansett, nær han þess beidiz. Þessi samþykkt eða félagslög, sem voru að sögn Ólafs á Kóngsbergi að- allega samin af Sveini Guðlaugssyni Sander18 munu hafa gilt í félaginu meðan Jón Eiríksson stýrði því, en árið 1787 voru prentaðar „Nýiar Samþycktir, sem þat Islenzka Lær- dóms-lista Félag hefir á almennilegri Samkomu þann 4da Apr. 1787 med fleztra atqvædum giördar til umbreyt- íngar edr aukníngar Laga sinna.“ Nýju lögin munu m. a. hafa verið við það miðuð að gera Thodal fyrr- verandi stiftamtmann kj örgengan sem forseta. Einnig var tækifærið notað til þess að gera mat og val ritgerða nokkru einfaldari í framkvæmd, og var kerfið samt býsna flókið eftir sem áður. TMM 27 417
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.