Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1968, Side 49

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1968, Side 49
ópu uppgangstími fasistískra hreyf- inga: á Ítalíu, Þýzkalandi, Spáni. Vegna þessarar yfirvofandi ógnunar leituðu margir rithöfundar og menntamenn langt til vinstri í stjómmálalegu tilliti, oft í samvinnu vicf hina alþjóðlegu, sósíalistísku verkalýðshreyfingu. Á þessum sam- fylkingartíma gátu meira að segja kommúnistar og frjálslyndir vinstri- menn Ieitt hjá sér djúpstæðan hug- sjónaágreining til að fylkja sér um sameiginleg málefni. Staða Hall- dórs sem vinstri sósíalista var ótví- ræð á þessu skeiði. Það er einkenn- andi að hann lítur á íslenzka þjóð- félagið af sama sjónarhóli sem stjóm- málaþróunina í Evrópu yfirleitt. Einnig á fslandi hrennimerkir hann þaS sem hann túlkar sem afturhalds- eSa fasistatilhneigingar hiá ráSa- mönnum á sviSi stjómmála og at- vinnulífs, og hann er óspar á saman- burS viS Franco og Hitler. Hann er óþreytandi aS hvetia íslenzkt verka- fólk til lands og sjávar til samein- ingar í baráttu ge<m afturhaldsöflum og virkrar þátttöku í sköpun sósíal- istísks fslands. Hér sem annars staS- ar er þaS einkenni á viShorfum hans aS hann hrífur fsland úr einangrun sinni og staSsetur þaS í brennidepli viSburSa í Evrópu og veröldinni. Þrísaga sú er hófst meS fslands- Huhkunni (1943) varS þó ekkert þrætuepli landsmanna svo sem veriS hafSi um samtímasögurnar. AS þessu Halldór Laxness á krossgötum sinni gerSust atburSir frásagnarinn- ar fyrir og upp úr aldamótunum 1700, ádeilan beinist gegn framandi valdi, gegn dönsku stjórninni. Sög- una má skoða sem eins konar minnis- varSa liSinna hörmunga, skáldiS lít- ur yfir farinn veg áSur en lýst var yfir stofnun lýSveldis á íslandi 17. júní 1944, er þjóSin öSlaSist aS fullu þaS sjálfræSi er hún hafSi orS- iS án aS vera í nærfellt sjö hundruS ár. MeS þessu verki virtist Halldór á góðum vegi aS verSa nokkurs konar þjóSskáld. í staSinn kom hann þessu næst meS nýja árás: stutta skáldsögu aS nafni Atómstöðin (1948). Hér var tekiS til meSferSar mikiS hitamál er um þessar mundir var efst á baugi, spumingin um bandarískar herstöSv- ar á íslandi á friSartímum. En hneykslun höfundar og reiSi beinist þó ekki aS Bandaríkjunum, aS minnsta kosti ekki fyrst og fremst, heldur aS þeim stjórnmálamönnum íslenzkum er hann í greinum frá þessum tímum kallar landráSamenn, dæmda af þjóSinni um aldur og ævi. Kannski hefur Halldór í þessari bók komiS viS sneggri bletti og vakiS meiri reiSi en nokkurn tíma áSur. En vitaskuld er ekki rétt aS lesa At- ómstöSina fyrst og fremst sem ein- hvers konar stjórnmálabækling. Tit- illinn virSist eftir öllum sólarmerkj- um aS dæma ná langt út fyrir her- stöSvarmáliS. MeS honum virSjst 39
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.