Tímarit Máls og menningar - 01.06.1968, Blaðsíða 49
ópu uppgangstími fasistískra hreyf-
inga: á Ítalíu, Þýzkalandi, Spáni.
Vegna þessarar yfirvofandi ógnunar
leituðu margir rithöfundar og
menntamenn langt til vinstri í
stjómmálalegu tilliti, oft í samvinnu
vicf hina alþjóðlegu, sósíalistísku
verkalýðshreyfingu. Á þessum sam-
fylkingartíma gátu meira að segja
kommúnistar og frjálslyndir vinstri-
menn Ieitt hjá sér djúpstæðan hug-
sjónaágreining til að fylkja sér
um sameiginleg málefni. Staða Hall-
dórs sem vinstri sósíalista var ótví-
ræð á þessu skeiði. Það er einkenn-
andi að hann lítur á íslenzka þjóð-
félagið af sama sjónarhóli sem stjóm-
málaþróunina í Evrópu yfirleitt.
Einnig á fslandi hrennimerkir hann
þaS sem hann túlkar sem afturhalds-
eSa fasistatilhneigingar hiá ráSa-
mönnum á sviSi stjómmála og at-
vinnulífs, og hann er óspar á saman-
burS viS Franco og Hitler. Hann er
óþreytandi aS hvetia íslenzkt verka-
fólk til lands og sjávar til samein-
ingar í baráttu ge<m afturhaldsöflum
og virkrar þátttöku í sköpun sósíal-
istísks fslands. Hér sem annars staS-
ar er þaS einkenni á viShorfum hans
aS hann hrífur fsland úr einangrun
sinni og staSsetur þaS í brennidepli
viSburSa í Evrópu og veröldinni.
Þrísaga sú er hófst meS fslands-
Huhkunni (1943) varS þó ekkert
þrætuepli landsmanna svo sem veriS
hafSi um samtímasögurnar. AS þessu
Halldór Laxness á krossgötum
sinni gerSust atburSir frásagnarinn-
ar fyrir og upp úr aldamótunum
1700, ádeilan beinist gegn framandi
valdi, gegn dönsku stjórninni. Sög-
una má skoða sem eins konar minnis-
varSa liSinna hörmunga, skáldiS lít-
ur yfir farinn veg áSur en lýst var
yfir stofnun lýSveldis á íslandi 17.
júní 1944, er þjóSin öSlaSist aS
fullu þaS sjálfræSi er hún hafSi orS-
iS án aS vera í nærfellt sjö hundruS
ár. MeS þessu verki virtist Halldór á
góðum vegi aS verSa nokkurs konar
þjóSskáld.
í staSinn kom hann þessu næst
meS nýja árás: stutta skáldsögu aS
nafni Atómstöðin (1948). Hér var
tekiS til meSferSar mikiS hitamál er
um þessar mundir var efst á baugi,
spumingin um bandarískar herstöSv-
ar á íslandi á friSartímum. En
hneykslun höfundar og reiSi beinist
þó ekki aS Bandaríkjunum, aS
minnsta kosti ekki fyrst og fremst,
heldur aS þeim stjórnmálamönnum
íslenzkum er hann í greinum frá
þessum tímum kallar landráSamenn,
dæmda af þjóSinni um aldur og ævi.
Kannski hefur Halldór í þessari bók
komiS viS sneggri bletti og vakiS
meiri reiSi en nokkurn tíma áSur.
En vitaskuld er ekki rétt aS lesa At-
ómstöSina fyrst og fremst sem ein-
hvers konar stjórnmálabækling. Tit-
illinn virSist eftir öllum sólarmerkj-
um aS dæma ná langt út fyrir her-
stöSvarmáliS. MeS honum virSjst
39