Tímarit Máls og menningar - 01.06.1968, Side 50
Tímarit Máls og menningar
höfundur hafa ætlaS sér að skírskota
til allra þeirra nýjunga er lögSust
yfir heiminn og ísland, til þeirrar
sundrungar allra hefSbundinna hug-
taka og siSvenja er gerir menn ráS-
villta, óttaslegna eSa sinnulausa.
HvaS sem öSru líSur gat ógnun
kjarnorkusprengjunnar veriS áþreif-
anleg í augum Islendinga. Stórbanda-
rískur herflugvöllur í nágrenni
Reykjavíkur yrSi sjálfsagt talinn
„verSur“ atómsprengju í kjarnorku-
styrjöld milli stórveldanna. Þar meS
var kominn til sögunnar sá möguleiki
aS íslenzka þjóSin yrSi svo aS segja
þurrkuS út í einni svipan — enda
þótt hún eigi ekki minnsta vott her-
styrks og þar meS hvorki freistingu
né bolmagn til aS eiga sjálf þátt í
neinum hernaSarátökum.
Halldór gekk á hönd hinni svo-
kölluSu heimsfriSarhreyfingu sem
hafSi aS formanni franska eSlisfræS-
inginn og nóbelsverSlaunahafann
Fréderic Joliot-Curie. Á þeim árum
er hann tók virkan þátt í starfsemi
þessarar hreyfingar, reit hann skáld-
söguna Gerplu, er gefin var út 1952.
Þar er hann á ný horfinn á vit sög-
unnar, aS þessu sinni til tíma ís-
lendingasagna. En sæmilega athug-
ull lesandi gengur ekki í grafgötur
um aS ræSan snýst í miklum mæli
um samtímann, um brýnasta vanda-
mál samtímans: stríS eSa friS.
Gerpla er hatrömm ádeila á stríSs-
hugsun og hylling til friSarsamstarfs.
HiS óbrotna fólk, almúginn og tals-
menn hans, tjáir sjálfsagSa friSar-
ást. ÞaS er hin æSri stétt bæSi ver-
aldleg og andleg, sem undir ýmiss
konar yfirskini — oft af fáránlegum
en hugsjónalega dulbúnum virSing-
arástæSum — treSur þjóSir undir
hófum stríSsfáka sinna. Á sama hátt
tekur Halldór til máls í greinum frá
sama tíma. Fólk í öllum löndum á
sér enga þrá heitari en fá aS lifa í
friSi — í Bandaríkjunum, Sovétríkj-
unum og Kína, sem á íslandi. En
valdasjúkir stjórnmálamenn, stríSs-
óSir herforingjar, fj árglæframenn og
vitfirringar af ýmsum gráSum sjá
sér hag í aS hneppa þjóSirnar í hel-
f j ötur atómsprengj uskelf inganna.
AndúS sína á Atlantshafsbandalag-
inu hirti Halldór oft á þessum árum.
Hann sá í samtökum þessum ógnun
viS sjálfa tilveru íslands, en jafn-
framt skilgreindi liann þau í víSari
merkingu sem afturhaldssamsæri
gegn hinni sósíalistísku verkalýSs-
hreyfingu og róttækum frelsishreyf-
ingum vanþróaSra landa. Nató kom
honum fyrir sjónir sem hernaSar-
samtök er unnu í anda hins illræmda
vígorSs Adolfs Hitlers um krossferS
á hendur bolsjevismanum. í grein
frá árinu 1949 heldur hann því fram
aS viS borS liggi aS þrjú NorSur-
landanna — hér er um aS ræSa aS-
ildarríki Atlantshafsbandalagsins ís-
land, Danmörku og Noreg — „verSi
bundin aftaní stríSsvagn þann, okk-
40