Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1968, Page 50

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1968, Page 50
Tímarit Máls og menningar höfundur hafa ætlaS sér að skírskota til allra þeirra nýjunga er lögSust yfir heiminn og ísland, til þeirrar sundrungar allra hefSbundinna hug- taka og siSvenja er gerir menn ráS- villta, óttaslegna eSa sinnulausa. HvaS sem öSru líSur gat ógnun kjarnorkusprengjunnar veriS áþreif- anleg í augum Islendinga. Stórbanda- rískur herflugvöllur í nágrenni Reykjavíkur yrSi sjálfsagt talinn „verSur“ atómsprengju í kjarnorku- styrjöld milli stórveldanna. Þar meS var kominn til sögunnar sá möguleiki aS íslenzka þjóSin yrSi svo aS segja þurrkuS út í einni svipan — enda þótt hún eigi ekki minnsta vott her- styrks og þar meS hvorki freistingu né bolmagn til aS eiga sjálf þátt í neinum hernaSarátökum. Halldór gekk á hönd hinni svo- kölluSu heimsfriSarhreyfingu sem hafSi aS formanni franska eSlisfræS- inginn og nóbelsverSlaunahafann Fréderic Joliot-Curie. Á þeim árum er hann tók virkan þátt í starfsemi þessarar hreyfingar, reit hann skáld- söguna Gerplu, er gefin var út 1952. Þar er hann á ný horfinn á vit sög- unnar, aS þessu sinni til tíma ís- lendingasagna. En sæmilega athug- ull lesandi gengur ekki í grafgötur um aS ræSan snýst í miklum mæli um samtímann, um brýnasta vanda- mál samtímans: stríS eSa friS. Gerpla er hatrömm ádeila á stríSs- hugsun og hylling til friSarsamstarfs. HiS óbrotna fólk, almúginn og tals- menn hans, tjáir sjálfsagSa friSar- ást. ÞaS er hin æSri stétt bæSi ver- aldleg og andleg, sem undir ýmiss konar yfirskini — oft af fáránlegum en hugsjónalega dulbúnum virSing- arástæSum — treSur þjóSir undir hófum stríSsfáka sinna. Á sama hátt tekur Halldór til máls í greinum frá sama tíma. Fólk í öllum löndum á sér enga þrá heitari en fá aS lifa í friSi — í Bandaríkjunum, Sovétríkj- unum og Kína, sem á íslandi. En valdasjúkir stjórnmálamenn, stríSs- óSir herforingjar, fj árglæframenn og vitfirringar af ýmsum gráSum sjá sér hag í aS hneppa þjóSirnar í hel- f j ötur atómsprengj uskelf inganna. AndúS sína á Atlantshafsbandalag- inu hirti Halldór oft á þessum árum. Hann sá í samtökum þessum ógnun viS sjálfa tilveru íslands, en jafn- framt skilgreindi liann þau í víSari merkingu sem afturhaldssamsæri gegn hinni sósíalistísku verkalýSs- hreyfingu og róttækum frelsishreyf- ingum vanþróaSra landa. Nató kom honum fyrir sjónir sem hernaSar- samtök er unnu í anda hins illræmda vígorSs Adolfs Hitlers um krossferS á hendur bolsjevismanum. í grein frá árinu 1949 heldur hann því fram aS viS borS liggi aS þrjú NorSur- landanna — hér er um aS ræSa aS- ildarríki Atlantshafsbandalagsins ís- land, Danmörku og Noreg — „verSi bundin aftaní stríSsvagn þann, okk- 40
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.