Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1968, Qupperneq 51

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1968, Qupperneq 51
Halldór Laxness á krossgötum ur óvarðandi, sem wallstreetbúar vilja umfram alt aka til Kremls — sömu leið og Hitler. ÞaS er sagt aS þá sem guSirnir vilji tortíma æri þeir fyrst“ (Reisubókarkorn, bls. 195). ÞaS var í þessum svifum sem Hall- dór hlaut nóbelsverSlaun 1955 eftir aS hafa veriS umtalaSur sem hugs- anlegur verSlaunahafi um árabil. í stjórnmálalegu tilliti var hann enn sem fyrr umdeildur — vegna starf- semi sinnar í þágu heimsfriSarhreyf- ingarinnar sem oft var sögS í hönd- um kommúnista, og vegna margra óblíSra ummæla um stjórnarstefnu vesturveldanna. Allra sízt hafSi hann aS undanförnu gert nokkuS þaS er mætti milda svipmót skoSana hans. En þeirri skoSun aS Halldór ætti aS hljóta bókmenntaverSlaun Nóbels hafSi mjög aukizt fylgi meSal helztu bókmenntagagnrýnenda sænskra og hann átti sér áhrifamenn aS fylgj- endum. í veizlu í Stokkhólmshöll kom Wilhelm prins til hans og kynnti sig af lítillæti: „Ég heiti Wilhelm. Þér þekkiS mig aS vísu ekki, en ég hef veriS vinur ySar og málsvari hér í SvíþjóS í mörg ár.“ (Upphaf mann- úSarstefnu, bls. 224). 3 ÞaS er ekki sízt á sviSi stjórnmála sem Halldór hefur breytzt allmjög eftir viStöku nóbelsverSlauna. Ef til vill væri ekki ástæSa til aS dvelja sérstaklega viS þá hliS á þróunarferli hans ef þaS hefSi ekki einnig haft meiriháttar áhrif á skáldskap hans. Hann hefur sjálfur staSfest aS svo sé, og ég vonast til aS geta skýrt sam- hengiS hér á eftir. ÞaS var bein afleiSing verSlauna- veitingarinnar aS Halldór tókst á hendur mikil ferSalög vegna boSa frá fjölda landa í austri og vestri: til Bandaríkjanna, Kína, Indlands, ísra- els og fleiri landa, þar sem hann kom fram sem menningarfulltrúi ís- lands. ÞaS féll einnig í hlut hans aS bjóSa sænsku konungshjónin vel- komin til íslands meS ræSu í hátíSa- sal Háskóla íslands 30. júní 1957. Til skýringar á þessu vísaSi hann til fyrirmynda alla leiS frá víkingatím- anum: Skáld og höfundar bóka hafa frá fomu fari verið innvirðulegir fulltrúar almenn- ings hér á landi. Þegar þjóðin talar öll, kveður hún til skáld sín að mæla fyrir munn sér. Það var mikill siður til foma, meðan enn var ein túnga á Norðurlöndum, að ís- lenskir menn geingju fyrir norræna kon- únga og reyndu sig í jieirri íþrótt sem ís- lendíngum var innborin, og þeir kölluðu vammi firða, en það er skáldskapur. Ég er stoltur af því að þessi siður er enn ræktur, og að ég stend á þessari stundu í spomm íslendíngsins Óttars svarta, sem var skáld svíakonungs fyrir þúsund árum (Gjöm- íngabók, bls. 86—87). Þetta atvik er til vitnis um að Hall- dór hefur í heimalandi sínu næstum 41
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.