Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1968, Qupperneq 64

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1968, Qupperneq 64
Tímarit Máls og menningar einsog hann hefði einhvemtíma komið hér áður. Þetta er bó ekki túnið undir fjöllun- um þaðan sem lagt var á stað? Svo mætti virðast; og samt er það ekki svo. Vitur maður hefur sagt, sá sem fer burt mun aldrei koma aftur; og það er af því að þeg- ar hann kemur aftur er hann orðinn annar maður en hann var þegar hann fór: partir est toujours un peu mourir. Og milli túns- ins þaðan sem lagt var á stað og túnsins þángað sem komið er aftur liggja ekki að- eins konúngsríkin og úthöfin ásamt eyði- mörkum veraldarinnar, heldur einnig fyrir- heitna landið siálft (bls. 238—239). Að endingu lœtur Halldór í Ijós von um að „ekki mormónar einir, heldur og aðrir lesendur sem hver að sínum hætti eru á leið til fyrirheitna landsins, eða kynnu jafnvel aS hafa fundiS þaS, þurfi ekki aS fara í graf- götur um þaS sem fyrir mér vakir“ (bls. 239—240). Greinilegt er aS setja skal Para- dísarheimt í samband viS uppgjör höfundar viS pólitíska fortíS sína, viS pílagrímsferSir hans — í andlegri og líkamlegri merkingu — til hins „fyrirheitna lands“ sósíalismans. Þeg- ar hann í klausunni hér á undan lýsir örvæntingarfullum tilraunum trú- manna, aS afsaka fyrir sjálfum sér og öSrum óþægilegar staSreyndir um fyrirheitna landiS, þá fellur sú lýsing fullkomlega aS því sem hann segir í Skáldatíma um afstöSu velunnara til Sovétríkjanna undir Stalín. Yfirleitt má trúlega segja aS biliS milli staS- reynda og sannfæringar sé brýnna vandamál í stjórnmálum en trúar- brögSum. Á nokkrum stöSum í Paradísar- heimt er talaS um nauSsyn „rétts hugsunarháttar“ í samfélagi mor- móna, í frumtextanum stendur „kór- rétt hugsun“ (bls. 162), þar sem lýs- ingarorSiS mun vera dálítiS spaugileg heimatilbúin íslenzk mynd af correct, gerS af Þórbergi ÞórSarsyni (skv. bréfi H. K. L. til P. H. dags. 2/10 1966). „011 tilhögun fyrirskipuS af hálfu kirkjustjórnarinnar, og eins ef tilhögun var breytt frá því sem áSur var, þá vitnaSi alt í senn, breytt sem óbreytt, um handleiSslu drottins og þaS sem kallaS er kórrétt hugsun“ (bls. 162). Það læðist að manni sterkur grunur að þetta tal um „kór- rétta hugsun“ beinist einna helzt að marxismanum og hinni kredduföstu beitingu hans. Grunurinn nálgast vissu þegar maður rekst á nánast sama orðaval „kórrétt skoðun“ í Skáldatíma (bls. 307),notaS um rúss- neskt tj áningarform á lofsverðri holl- ustu við flokkslínuna. Samkvæmt Halldóri tilheyrði þetta orðaval „siSamærðinni sem í þann tíð var fastur þáttur í allri ræðu kommún- ista aS hverju sem taliS barst, sam- fara áfellisdómi yfir öllu sem ekki var eftir bókum Stalíns, hinni réttu línu“ (bls. 307). ÞaS er sjálfsagt engin tilviljun aS Halldór hefur oftar en einu sinni líkt samfélagi mormóna viS kommúnista- 54
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.