Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1968, Síða 68

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1968, Síða 68
Tímarit Máls og menningar um og hetjudáðum hans. ÞormóSur skáld hefur fórnaS öllu til aS geta staSiS augliti til auglitis viS hetju- og konungshugsjón sína, Ólaf Har- aldsson, og flutt honum lofkvæSi sitt. En þegar hann aS lokum nóttina fyrir StiklastaSabardaga verSur vitni aS angistarfullu ákalli Ólafs til máttar- valda, þá verSur blekkingarsýnin um átrúnaSargoSiS aS engu. Þegar kon- ungur nú biSur ÞormóS flytja gerplu þá er hann hafi um rætt, þá svarar skáldiS einungis: „Nú kem eg eigi leingur fyrir mig því kvæSi“ — og haltrar á brott. Þetta atriSi, svo og sérhver vottur vonbrigSa ÞormóSs meS Ólaf, á sér enga stoS í rituSum heimildum Gerplu. Þvert á móti sýnir skáldiS til hinztu stundar ákafa löngun aS deila örlögum jöfurs, deyja meS honum — ekki vegna vonbrigSa heldur af trú- festu og hollustu. Hinn nýi harmsögu- legi endir er afleiSing af skilningi Halldórs á hinu drottinholla skáldi. Fyrir tíu árum birti ég á prenti þaS hugboS í sambandi viS ÞormóS í Gerplu, aS „Laxness hafi meS nokkr- um hætti fundizt hann sjálfur eiga hlutdeild í örlögum skáldsins“ (Skaldens hus 1956, bls. 508). ÞaS sem hann hefur síSar sagt — þar á meSal ekki hvaS sízt tilvitnunin hér á undan til ummæla hans um Gerplu — styrkir slíkan skilning. Sú vitn- eskja aS bókin hafi orSiS til „under store lidelser“ bendir til aS höfundur hafi veriS djúpt snortinn af vanda- málum söguhetjunnar, skáldsins. MeSal rita Halldórs af tagi skáld- skapar hin allra síSustu ár er stutt saga í Sjöstafakverinu sem mjög greinilega endurspeglar hugrenning- ar hans um trú og veruleika: Jón í Brauðhúsum. Til skýringar á sögu þessari mætti gjarna tilfæra nokkrar línur úr áSurnefndri kjallaragrein í Politiken. ísrael, stendur þar, er „landiS þar sem sögulegar staSreynd- ir eru óaSskiljanlegar helgisögu": Betra aS víkja ekki frá staðreyndum ef menn vilja halda viti í landi þar sem tví- þúsundær helgisögn mælir úr klettum! En þaS er hægra ort en gert. Til dæmis um þaS hve hált er á heima- hellunni í ísrael aS því er tekur til staS- reynda, mætti nefna fjallræSuna. Vísinda- leg rannsókn hefur leitt í ljós aS fjallræS- an í upprunalegri mynd sinni hjá Markúsi er soSin saman á grísku sem samkomulags- grundvöllur á þíngum milli „kristinna" trú- félaga sem voru orSin saupsátt útaf kenn- íngunni nokkrum áratugum eftir aS Jesús var úr sögunni og einginn mundi lengur hvaS hann hafSi veriS aS segja, eSa hvaS var mergurinn málsins í þessu öllu saman ÍUpphaf mannúSarstefnu, bls. 39—40). Jón í Brauðhúsum hefst á orðun- um: „Jón í Brauðhúsum var búinn að vera dauður í meira en tíu ár þegar tveir vinir hans fornir rákust hvor uppí fasið á öðrum af tilviljun“ (Sjö- stafakverið, bls. 161). Hliðstæðan við Jesú og lærisveina hans verður æ auð- særri, þótt aldrei sé vikið að henni 58
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.