Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1968, Side 79

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1968, Side 79
heimskar griðkonur úr sveit“ tóku upp á því að fara með „kvæði eftir nútímaskáld", þá olli það fólkinu beinlínis líkamlegri vanlíðan: „okk- ur fór kalt vatn milli skinns og hör- unds að heyra þau, og afi minn sett- ist á lúkurnar, stundum útá garði, og fékk snerkjur í andlitið og ók sér í herðum og hreif um sig einsog hann væri kominn með lús“ (bls. 65—66). Enda þótt þessar hugleiðingar hafi á sér form eins konar endurminninga, þá ber vitaskuld ekki að skilja þær sem tilraun til hlutlægrar menningar- sögu. Hér er um að ræða stílfæringu skálds á veruleikanum, þverstætt of- hermi ákveðins þáttar í hefðbundnu skaplyndi íslenzku í túlkun hans. Mat Björns gamla á fjármunum er einnig látið jaðra við fjarstæðu. Hann dró fisk og seldi á götunum, en neitaði gersamlega að fylgja verzlun- arlögmálinu um framboð og eftir- spurn. Hann hefur sama fastákveðna verðið hvort sem keppinautar hans hækka eða lækka sitt verð. Það er ekki til siðs í Brekkukoti að reikna með gjaldi fyrir mat og gistingu, hversu lengi sem heimsóknin stendur. Þe gar trúboði nokkur einhverju sinni reynir að skilja eftir biblíu í kotinu í þakklætisskyni fyrir viðurgerning, þá heimtar Björn að láta hann hafa kú sína í staðinn — af því Guðbrands- biblía (1584) kostaði einmitt kví- gildi. Þetta hroslega atvik er einn vottur þess af mörgum að tíminn Halldór Laxness á krossgötum hefur látið staðar numið í hinni forn- legu en allt annað en barnalegu frið- sæld í Brekkukoti. Gamall maður með rætur langt í fortíðinni er einnig aðalpersóna í síð- asta skáldriti Halldórs, leikritinu Dúfnaveislan. Hann starfar að buxna- pressun — að eigin sögn hafði hann ekki gáfur til að verða klæðskeri — og telst framúrskarandi í sinni grein. Það er sótzt eftir vinnu hans, og enda þótt hann taki minna gjald en aðrir þá fyllist kjallaraplássið hans af pen- ingum sem hann og kona hans í nokk- urs konar skelfingu og hryllingi fela á öllum hugsanlegum stöðum. Þau hafa nefnilega sjálf harla lítil not fyrir þetta peningaflóð með sínum lítilfjörlegu kröfum til lífsins. En um- hverfis þau ríkir nýr tími með allt aðrar kröfur og mat. Samtök fata- hreinsara ráðast gegn verðskrábuxna- pressarans og telja hana andfélags- lega og stríða gegn samningum. Lög- fræðiráðunautur fatahreinsara býðst til að losa gömlu hjónin við óþarfa peninga þeirra. Þar með mætast tvær veraldir með andstæðu verðmati, temað þróast í furðulegri atburðarás með farsasvip. Lögfræðingurinn stofn- ar hlutafélag með buxnapressarann sem stærsta hluthafa og sjálfan sig fyrir framkvæmdastjóra. Hann legg- ur fé pressarans í miklar húsabygg- ingar og hótel, hafskipafélag og al- þjóðlegt þotuflugfélag. En að lokum kemur hann öllum eignum félagsins í 69
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.