Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1968, Qupperneq 88

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1968, Qupperneq 88
Timarit Máls og menningar lausir, þó hann sé kanski miklu frum- legra leikritaskáld en við báðir til samans“ (bls. 77). Hvaða gömul frænka sem er eða pokaprestur eða gehæmráð er betur til þess fallinn en Shakespeare að vanda um fyrir fólki og setja því lífsreglurnar. Ætli það færi ekki að vandast málið fyrir einhverjum ef ltann ætti að fara að lifa eftir Hamlet eða Macbeth, eða til dæmis í samræmi við Lears konungs raunir? Eða skulum við segja Brennunjálssögu og Grettlu! (bls.78). f>að er einkennandi að leitað skuli til Islendingasagna einnig í þessu sambandi, nú sem fyrirmynd mann- lýsinga án siðferðilegra vegpresta. Varla er unnt að halda því fram að Halldór leggist mjög djúpt í umræðu sinni um skáldsagnalist og leikritun. Þolgæðisleg nákvæmnisumræða er honum yfir höfuð ekki að skapi. Aft- ur á móti nær hann oft með hvassyrð- um sínum að varpa sterku ljósi á meginatriði málsins, óvænt og eggj- andi. Skoðun hans á fagurfræðilegum vandamálum er reyndar miklu flókn- ari en virðast kann. Þannig virðist röksemdafærslan um boðflennuna Plús Ex ef til vill dálítið einföld. En innst inni er Halldór þess vel með- vitandi að rithöfundur getur aldrei hlaupið af sér eigin skugga: hann er óhjákvæmilega nálægur í öllu sem hann skrifar, hversu „hlutlasgt“ eða „ópersónulegt“ sent það annars kann að virðast. Strangt tekið er það eig- inlega bara í formlegum og tæknileg- um skilningi sem hægt er að tala um Plús Ex sem meira eða minna lifandi þátttakanda í skáldverki. Þegar í Vef- aranum mihla jrá Kasmír hafði sögu- hetjan Steinn lýst því yfir að hann hefði „næga reynslu til þess að vita, að það er ómögulegt að skálda nema um sjálfan sig“ (bls. 317). Og í greininni lýkur Halldór hugleiðing- um sínum um Plús Ex með eftirfar- andi spurníngum: Sé P. E. ofaiikið í skáldsögu, er þá ekki skáldsögiinni ofaukið í bókmentum yfir- leitt? Spurníngin, þannig orðuð, leiðir reyndar fljótt útí fjarstæðu. Væri þá kan- ski réttara að orða liana öfugt, og spyrja almennt: er höfundurinn ekki eini maður- inn sem máli skiftir, svo í skáldsögu sem öðriim hókuiii? Og var ekki svo í fornsög- ununi líka, þegar öllu er á botninn hvolft? tbls. 74—75). Eftir að hafa á þenuan hátt snúið við blaðinu og sýnt fram á skilning sinn á hversu margþætt þetta vanda- mál er, þá snýr hann aftur að megin- atriði röksemdafærslunnar. Hvað sem öðru líður hefur Halldór gefið lýs- ingu á núverandi skáldskaparfyrir- rnynd sinni með ótvíræðum hætti. Eins og ljóst er fær hún ekki livað sízt svip af mikilli áherzlu á listrænt taumhald og sjálfsaga. Það er ekki út í bláinn að hvað eftir annað er rætt um „sjálfsafneitun“ (bls. 76) höfund- ar og „persónulegt jóga“ (bls. 69, 79)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.