Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1982, Qupperneq 88

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1982, Qupperneq 88
Tímarit Máls og menningar stefnunnar og brýtur þjóðsagnahefðina til að miðla allt öðrum boð- skap, vafalaust án þess að gera sér sjálfur grein fyrir því. Auk útmálunar á fegurð landsins og friðsældinni í sveitinni er saga hans tvær róman- tískar ástarsenur og ekkert þar á milli, í þeirri fyrri er kvenpersóna hans óvirk og á valdi ástarinnar og karlmannsins, í þeirri seinni hamingju- söm húsmóðir og eiginkona og því gjörsamlega út í hött að láta hana springa af harmi þó aldrei nema komi gestir sem hún þekkir frá fornu fari. Niðurlag Að lokum get ég ekki stillt mig um að hnýta hér við stuttri sögu sem gæti verið vísbending um þann sagnfræðilega kjarna sem hugsanlega leynist í þessum sögum. Þar segir að Ragnheiður Pálsdóttir, móðir Brynjólfs biskups Sveinssonar og amma hinnar sögufrægu Ragnheiðar biskupsdóttur, þá heimasæta, hafi kvatt með sér bónda nokkurn fram á dal, horfið þar nokkuð lengi og komið aftur svuntulaus. Hafði hún þá alið barn í álfhól og gaf bónda fé til að hann þegði yfir. Þó nútíma lesanda þyki sem svunta Ragnheiðar muni annars staðar niðurkomin en í álfhól og þagmælska bónda hafi greinilega brugðist, virðist það ekki hafa komið að sök. Ragnheiður sýnist hafa komist áfram í lífinu ekki síður en hinar skírlífu og hreinhjörtuðu meyjar í fyrstu sögunum hér að framan, enda réttlætið í heimi hér ekki jafn óskeikult og þar. Ekkert vitum við samt hvað hún hugsaði á leiðinni heim, hvað varð um huldumanninn hennar eða hvort nokkur maður sá hana glaða í hjónabandinu. Þannig er það með allar þessar sögur, þær vekja fleiri spurningar en þær svara. Því betur sem þær eru skoðaðar, þeim mun fleiri leiðir sér maður opnast til allra átta— og langar að fara þær allar. Greining mín á þessum þremur eða fjórum sögum hér að framan er því engan veginn tæmandi. Margar aðrar eru líka ekki síður áhugaverðar, þó þær bíði betri tíma. Skal ég nú reyna að draga hér fram nokkrar meginlínur sem mér virðist mega greina, bæði í þeim sögum sem hér hafa verið til umræðu og hinum sem skemmra eru á veg komnar. Að því er varðar þjóðfélagsmynd og hugmyndafræði er mest áber- andi stéttaskiptingin og hið tvöfalda siðgæði, hinn mikli munur sem er á hlutverkum kynjanna og þeim kröfum sem gerðar eru til þeirra, svo og ólíkir draumar og væntingar karla og kvenna. Sögurnar um ungu stúlkurnar í jólagleðinni eru hrein prédikun um guðsótta og góða siði 334
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.