Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1982, Qupperneq 122

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1982, Qupperneq 122
Tímarit Máls og menningar Frásögnin í Lyklabarni er hæg en þó með nokkurri spennu þannig að lesanda fýsir að vita meira. Leikir og uppátæki barnanna eru hversdagsleg og gætu gerst hvar sem er í nýju hverfi, svo sem fótbolti á bílastæðum og klifur í vinnupöllum. I Undir regnboganum er atburðarásin hins vegar hröð. Þar gerist margt og börnin á Brekku þurfa sannar- lega ekki að láta sér leiðast. Sjóferð, bæjarferð, hreingerningar og myrkra- verk í kompu eru á meðal þess sem þau hafa fyrir stafni. Atburðamergðin gerir söguna reyfarakennda og veikir raunsæi hennar, vegna þess að úr mörgum þeirra er ekki unnið nægilega vel. Um persónusköpun gildir það sama, persónur eru margar og fá mismikið rúm. Til dæmis eru börnin á Brekku of mörg til að þau fái notið sín öll sem ein- staklingar. I Lyklabarni er það Dísa sem á alla samúð lesenda enda er sjónarhornið alltaf hjá henni. Dísa verður lesendum hugstæð eins og raunveruleg persóna. Tilfinningum hennar er lýst af næmni, t. d. í fótboltaleiknum og með því hvernig hún bregst við þegar matvælin, sem hún hafði keypt, eyðileggjast (kafli 8). Dísa og Una eru marghliða persónur og í samskiptum þeirra koma vel fram eiginleikar þeirra svo sem stjórnsemi Unu og undirlátsemi Dísu. Sjónarhornið í Undir regnboganum er ekki bundið við eina persónu. Það er ýmist hjá krökkunum eða fullorðna fólkinu. Höfundur verður oft ágengur í boðskap sínum þegar sjónarhornið er hjá þeim fullorðnu. Má þar nefna hug- leiðingu Birnu um „fyrirmyndarhús- mæður“ (bls. 99): Margar húsmæður höfðu haft langan vinnudag og erfiðan, en alltaf höfðu þær getað horft stolt- ar framan í hvern mann vitandi að búrið var fullt af heimatilbún- um mat og öll börnin í hreinum fötum þó heimasaumuð væru. Hendur þeirra höfðu kannski ekki verið jafnsléttar og hendur Maríu og gigtin gerði mörgum þeirra gramt í geði. En börnin höfðu verið hlýðin og vel upp alin og allt hafði verið fágað og hreint. Þarna kemur fram háðsk ádeila sem hætt er við að missi marks í barnabók, börn gætu misskilið hana og tekið þetta sem heilagan sannleika. Niðurstaðan er því sú að Lyklabarn sé vandvirknislegar unnin bók og betri listræn heild. En á móti kemur að Undir regnboganum er glaðlegri saga og gefur fyrirheit um bjartari daga hjá söguhetj- unni framvegis (bls. 120). Hún mundi sakna Brekku og alls þar, en samt var hún bjartsýnni nú þegar hún vissi að hún og mamma mundu mæta vandamál- um framtíðarinnar saman. Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir Sigurrós Erlingsdóttir 368
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.