Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1984, Qupperneq 60

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1984, Qupperneq 60
Tímarit Máls og menningar orðið „modern(e)“ (sbr. módernismi) sé þýtt „stundlegur“, þ. e. a. s. með orði sem felur í sér merkinguna „skammær".1 Sumir sem aðhylltust skoðun Sigurðar um samhengið í íslenskum bókmenntum ályktuðu að það væri óhæft rof á íslenskri kveðskaparhefð að hætta að nota rím og stuðla, og þótti þá engu skipta að mikið af íslenskum fornkveðskap eru rímleysur. Sigurður lofaði íslensku bændamenninguna (Skírnir 1919). Hann taldi bændurna á Islandi hafa varðveitt og ræktað menningararf sögualdar með þeim árangri að nú væri alþýðumenntun í landinu enn framúrskarandi mikil og ætti að gegna meginhlutverki í samtímanum. Sigurður benti á að bænda- menningin náði þroska sínum þrátt fyrir nánast algeran skort á skólum til sveita. Og mikill er ábyrgðarhluti þeirra manna, sem vilja rísa gegn forlögunum og staðháttunum, og koma upp barnaskólum í hverjum hreppi eftir útlendri fyr- irmynd. (Skírnir 1919, 45) Ályktun hans er svo að ríkisstjórninni beri að hvetja menn til sjálfs- menntunar meðal annars með því að setja á stofn ríkisforlag sem gefi út sígild verk í íslenskri þýðingu í stað þess að sóa fé í skólana. Hér má einnig nefna grein Sigurðar um Oræfi og Oræfinga (Vaka 1927), þar sem aðdáun á menningu bænda kemur fram. Sigurður telur að stríð náttúra héraðsins hafi aukið íbúunum dug og gáfur umfram aðra lands- menn. Það er auðvitað í sjálfu sér gott og blessað að fá vald yfir náttúrunni, minnka áhættuna og stríðið fyrir daglegu brauði. En þó því að eins, að maðurinn vaxi svo, að hann skapi sér jafnóðum nýja og meiri erfiðleika, auki kröfurnar til sjálfs sín með vaxandi valdi, setji sér allt af mark við efstu brún, sem hann eygir. I... I Þar sem lífsbaráttan er nógu hörð og fjölbreytt, hefur hún vit fyrir fólkinu og forðar því frá þeim tímanlega dauða að verða kjölturakkar þægindanna. (224—25) Ragnar E. Kvaran svaraði þessari grein (Iðunn 1928) og spurði sem svo hvort ekki væri best að eyðileggja brýrnar í landinu ef það hefði svona mikinn þroska í för með sér fyrir Öræfinga að sundríða ár. Hugmynd Sigurðar um þroskandi áhrif þess að hafa næga erfiðleika að takast á við kemur víðar fram, t. d. í grein sem hann skrifaði um rímþrautir og þulur sem frá fornu fari voru hafðar til afþreyingar og til að skerpa rninnið („Islenzk yoga“, Iðunn 1925).2 Ein útbreidd skoðun sem Sigurður Nordal átti drjúgan þátt í að móta var sú að jafnvœgiyrdi að ríkja milli erlendra og innlendra þátta í menningunni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.