Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1984, Síða 122

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1984, Síða 122
Tímarit Máls og menningar heitir eitt hinna orðknöppu ljóða Ingi- bjargar: Astina þekkti ég sæluna sársaukann þekkti ég. Þig sem ég elskaði þekkti ég ekki. Ekki fjölyrðir hún heldur um sam- skiptin í hversdagsleikanum, t. d. í ljóð- inu „Heimiliserjur", en hin fáu orð segja mikið: Svo stökkur svo brotgjarn er heimurinn stundum að verði okkur sundurorða splundrast hann. En þó að víða sé þungbúinn himinn og dökkt í álinn i ljóðum þessum, þá fer birtugjafinn og vonarneistinn samt ekki leynt: barnið. Enginn getur ort slík ljóð um börn nema móðirin sjálf. Fágætt að myndfegurð og tilfinningu er ljóðið „Til ófædda barnsins míns“ í fyrsta hluta bókarinnar: Eg geng út úr skóginum heilsa sólinni og segi: hér er ég opna augun og rétti fram lófa tek við blómi sem fellur af himni. Nóttin varð eftir í skóginum nóttin í dökku laufi andvörp hennar og angist ég heyri ekki hvað hún segir ég heyri aðeins ljóðið sem kemur af himni í útréttan lófa og sprettur úr grænni jörð. Það ljóð vil ég lesa í augum þínum þegar þú kemur. I fimmta hluta bókarinnar er röð ljóða um aðdraganda, fæðingu og frum- bernsku barns. Oll geyma þau líflega og trúverðuga útlistun, ekki hvað síst á stund fæðingarinnar sjálfrar („Veraldar- undur"). Ekki er ég líkt því eins snort- inn af ljóðunum um stálpaða barnið í fjórða hlutanum, en gaman þætti mér að vita hvers vegna uppalandinn telur þörf á að segja barninu frá Gunnari á Hlíðar- enda („Uppeldi"). I heild vitnar þessi ljóðabók ótvírætt um aukinn skáldþroska höfundarins. Þetta eru nokkuð stór orð í augum þeirra sem vita hversu vel Ingibjörg hafði ort áður en þessi bók kom út. Hugblærinn, tóntegundin í þessum ljóð- um öllum vitnar um listrænt jafnvægi. Hér er hvergi hávaði eða skvaldur. En þessi tempraði tónn er aldrei bældur, heldur sleginn af hófsemd og einlægni svo að hvergi skeikar, t.d. í síðasta frum- orta ljóði bókarinnar, „Varúð“, sem líka mætti verða uppörvun í tilveru þar sem naprir vindar blása: Gakktu hægt yfir grasið í nepjunni. Sólin hefur enn ekki sungið sitt síðasta. Aftast í bókinni eru 15 þýdd ljóð eftir 7 höfunda frá rómönsku Ameríku. Flest eru þetta mælsk ljóð og nokkuð þanin, með fáum líkingum. Það er vissulega þakkarvert að fá aukin kynni af þessum skáldum sem fæst hafa verið kunn í ís- lenskum þýðingum áður. Mestur fengur 112
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.