Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1986, Blaðsíða 137

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1986, Blaðsíða 137
Höfundar efnis í þessu hefti Anna Margrét Birgisdóttir, f. 1960. Nemi í íslensku og bókasafnsfræði. Anna Sigrídur Guðmundsdóttir, f. 1959. Nemi í dönsku og íslensku. Aymé, Marcel, 1902 — 1967. Franskur rithöfundur af fátæku fólki, sjálfmenntaður. Skarpt raunsæi einkennir sögur hans og í mörgum þeirra togast á bölmóðugur efi og groddalegt hugmyndaflug sem gerir þær einstaklega skemmtilegar. Tvær sögur hans hafa komið út í ísl. þýð. Karls Isfeld: Maðurinn sem breytti um andlit (1948) og Við lifum á líðandi stundu (1947). „Úlfurinn" er úr smásagnasafninu Les contes du chat perché (1934) sem bæði börn og fullorðnir hafa gaman af. Árni Kr. Einarsson, f. 1959. Framkvæmdastjóri Máls og menningar. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir, f. 1965. Nemi í ensku og bókmenntum. B'óðvar Bjarki, f. 1962. Búfræðingur og rafvirki. Einar Már Guðmundsson, f. 1954. Skáld. Eva María Jónsdóttir, f. 1971. Menntaskólanemi. Guðbergur Bergsson, f. 1932. Rithöfundur. Guðmundur Karl Friðjónsson, f. 1964. Nemi í íslensku, ensku og bókmenntum. Guðríður Lillý Guðhjömsdóttir, f. 1940. Nemi í íslensku. Guðrún Karlsdóttir, f. 1948. Nemi í íslensku. Gunnar Hersveinn Sigursteinsson, f. 1960. Blaðamaður. Gyrðir Elíasson, f. 1961. Skáld. Síðasta bók hans Blindfugl/Svartflug kom út í sumar. Helga Einarsdóttir, f. 1941. Barnabókavörður og gagnrýnandi. Helgi Skúli Kjartansson, f. 1949. Sagnfræðingur. Hildur Hermóðsdóttir, f. 1950. Kennari og gagnrýnandi. Kolbrún Friðriksdóttir, f. 1960. Nemi í íslensku. Kristín Heiða Kristinsdóttir, f. 1964. Nemi í íslensku. Kristján Ámason, f. 1934. Bókmenntafræðingur. Til skýringar má taka fram að heimspekingurinn Díogenes lifði í Aþenuborg á 4. öld f.Kr. Hann var einn af þeim sem tóku sér dýr merkurinnar til fyrirmyndar og tömdu sér náttúrlega lífshætti, svaf úti á víðavangi og gerði öll sín stykki á almannafæri. Þó bjó hann um tíma í tunnu, að sögn. Þegar Alexander mikli Makedoníukonungur vitjaði hans eitt sinn þar sem hann lá endilangur á jörðinni í sólskininu, og bauðst til að veita honum það sem hann óskaði sér, svaraði Díogenes því til sem stendur í kvæðinu. Tilvitnunin yfir síðari sonnettunni útleggst svo. „Eitt sinn voruð þið apar, og enn er maðurinn apalegri en nokkur api.“ Ólafur Sveinsson, f. 1960. Fyrrverandi næturvörður. Nemi í bókmenntum og heim- speki. Ólöf Pétursdóttir, f. 1954. Nemi í íslensku og þýðandi. Ragna Sigurðardóttir, f. 1962. Nemi í Myndlista- og handíðaskólanum. Sigríður Álbertsdóttir, f. 1960. Nemi í íslensku og bókmenntum. Sigurjón Sigurðsson, Sjón, f. 1962. Skáld. Sólrún Geirsdóttir, f. 1965. Nemi í íslensku og heimspeki. 399
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.