Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1986, Blaðsíða 106

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1986, Blaðsíða 106
Tímarit Máls og menningar gerist ýmislegt sem samfélagið veit ekki, eða vill ekki vita, að er að gerast innan þess. I ljóðinu eru mótsagnir veruleikans staðfestar. „. . . í byrjun þá fékk ég bara míkrófóninn og átti að gera eitthvað með hann. . . ég hafði sett sjálfan mig í þannig aðstöðu að ég þurfti að skrifa. og ég byrjaði að setja það sem mér datt í hug á blað og söng það síðan. ég uppgötvaði síðan að það skiptir smá máli hvernig orðunum var raðað á blaðið, fjöldi orða í línu og þess háttar. þessi uppgötvun um visúala uppröðun hjálpaði mér mikið með að halda áfram að skrifa. . . ég hafði upgötvað form sem ég fyllti síðan bara samviskusamlega út með mínum tilfinningum og hugsunum. mínar hugsanir og þetta form áttu bara nokkuð vel saman. ég hafði fundið lykil sem gekk í flestar skrár sem fundust í heila mínum. . . ég hafði ekkert að segja. en vegna þeirrar aðstöðu sem ég hafði sett mig í þá allt í einu hafði ég mikið að segja, ég var ekki lengur meðvitundar- laus, meðvitund mín hafði vaknað. . .“ (úr sendibréfi 27. apríl 1986) Strax á fyrstu plötu Purrks Pillnikks, sem kom út tveimur mánuð- um eftir að hljómsveitin hóf feril sinn, komu í ljós tvö atriði sem mér finnast einkenna texta Einars Arnar. Bæði atriðin held ég að séu afleiðing af hinu nána sambandi sem Einar Orn hafði við áhorfendur því þegar platan kom út var hann búinn að koma fram á ótrúlegum fjölda hljómleika. Þetta eru annarsvegar sterk tilfinning fyrir hvers- dagslegu flötu orðfari og hinsvegar lýsingar á því að vera stanslaust fyrir augum áhorfenda samfélagsins, vera berskjaldaður, með líf sitt til sýnis. Sem dæmi um það fyrrnefnda: gleði ég er svo ánægður og glaður og kátur ég fékk kaupið mitt í dag það er svo gaman þið trúið því ekki! en svo kemst ég ekki í vinnuna fyrr en á mánudaginn mánudaginn 368
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.