Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1986, Blaðsíða 37

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1986, Blaðsíða 37
Marcel Aymé Úlfurinn Á bak við limgerðið lá úlfurinn í leyni og einblíndi þolinmóður á húsið. Loks sá hann sér til mikillar gleði að foreldrarnir komu út um eldhúsdyrnar. En í dyragættinni gáfu þeir telpunum lokaáminningu. — Munið að opna ekki fyrir neinum, sögðu þau, alveg sama hvort þið eruð beðnar eða ykkur hótað. Við komum aftur í kvöld. Þegar úlfurinn sá foreldrana hverfa fyrir beygjuna á stígnum, haltraði hann hringinn í kringum húsið, en dyrnar voru harðlæstar. Hann gat ekki vænst neins af svínunum og kúnum. Þessar dýrateg- undir hafa ekkert ímyndunarafl. Það er ekki hægt að fá þær til að leyfa einhverjum að borða sig. Svo staðnæmdist úlfurinn við eldhús- gluggann, tyllti loppunum upp á gluggakarminn og gægðist inn. Delphine og Marinette voru að leika sér að leggjum fyrir framan eldstóna. Marinette, sú minni og ljóshærðari, var einmitt að segja við Delphine, systur sína: — Það er ekkert gaman þegar við erum bara tvær. Þá er ekki hægt að dansa hringdans. — Nei, og þá er hvorki hægt að leika I grænni lautu né Að slá á hendur. — Ekki heldur Að láta hlutinn ganga eða Fram, fram fylking. — Ekki Bimm, bamm, bimm bamm eða Hollin skollin. — Og er nokkuð til skemmtilegra en að fara í Að slá á hendur eða I grænni lautu? — Ó, bara að við værum þrjú . . . Hnáturnar snéru baki í úlfinn og þessvegna barði hann trýninu í rúðuna til að láta vita af sér. Þær hættu að leika sér og leiddust út að glugganum. — Góðan daginn, sagði úlfurinn. Ekki er nú hlýtt úti. Alveg skíta- kuldi. Sú ljóshærðari fór að hlæja af því að henni fannst hann svo fyndinn 299
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.