Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1986, Blaðsíða 136

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1986, Blaðsíða 136
Tímarit Máls og menningar lega að einfalda mál sitt, svo að lesandi verður þess varla var að um einföldun sé að ræða. Bókin er skrifuð á talmáli, hreinu og beinu, og orðaforðinn fjöl- breyttur, en reynt að halda sig við stutt orð. Sagan er öll sögð í nútíð og samtöl falla eðlilega inn í söguþráðinn. Flautan og vindurinn er raunsæ saga og ýmis mannleg og félagsleg vandamál koma þar fyrir. Afbrýðisemi milli systkina, erfið lífsbarátta einstæðrar konu í láglaunastétt og barna hennar (sjá t. d. byrjun sögunnar). Stéttaskipting, bæði efnahagsleg og menningarleg, skýtur víða upp kollinum (t. d. s. 38 — 39, 44—49). Einnig koma fram fordómar stráks í garð stelpna (sjá s. 18 efst, 50, 59). Hlynur er aðalpersóna bókarinnar og flest séð með augum hans. Þó er Asta engu lítilfjörlegri persóna og e. t. v. er hún á vissan hátt talsmaður höfundar. Hún er sjálfstæð og ákveðin og rökstyð- ur mál sitt. Hún á líka rætur að rekja til fjölskyldu sem iðkar listir og menntun og lítur á það sem sjálfsagðan hlut. Aðalþema sögunnar er þó ástin. Fyrsta ást og gagnkvæmt aðdráttarafl kynjanna á unglingsaldri. Unglingarnir fikra sig áfram, óstyrk, hrædd og feimin, en líka „skotin" og full af löngun. I sögulok er þessum merkilega óveðurs- degi lokið og Hlynur er svo ánægður og sæll með sig að hann á jafnvel afgangs orku til að vera góður við litla bróður sinn — og það er sko átak þegar mann langar ekki til annars frekar en að fá að vera í friði og láta sig dreyma. Höfundur lýsir ástarævintýri ungl- inganna af nærfærni og skilningi. Lýs- ingin verður stundum ljóðræn en aldrei væmin. Samtölum og samskiptum Astu og Hlyns undir sænginni finnst mér þó ekki alveg eðlilega lýst, en kannski finnst mér þetta bara af því að ég er ekki sjálf á unglingsaldri lengur, hver veit? I heild er Flautan og vindurinn ljúf og elskuleg saga. Frágangur bókar er góð- ur, letur skýrt og hæfilega stórt og prentvillur engar. Hins vegar er bókar- kápan að mínum dómi óaðlaðandi og myndir bæta engu við textann. Helga Einarsdóttir 398
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.