Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1986, Blaðsíða 54

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1986, Blaðsíða 54
Tímarit Máls og menningar minna. Brian Pilkington myndskreytti Ástarsögu úr fjöllunum og gerði það yndislega. En það vantar fleira fólk til að myndskreyta barnabækur. Ég talaði einhvern tíma við skólastjóra myndlistarskólans um að það þyrfti að koma upp deild í skólanum sem sérhæfði nemendur í þessari tegund mynd- listar. Finnst þér þú ekki vera ab færast meira yfir á unglingasvið með bók eins og Sitji guðs englar? Satt að segja hef ég lítið velt fyrir mér fyrir hvaða aldur ég skrifa. Þegar þessar bækur hafa komið út erlendis er ég alltaf spurð fyrir hvaða aldur ég vilji að þær séu auglýstar og ég á alltaf jafnerfitt með að svara því. Með bók eins og Gunnhildi og Glóa var ég að reyna að ná til allra yngstu lesendanna, en þegar ég skrifaði Astarsöguna vissi ég ekkert hvort hún var fyrir gamalmenni eða börn. Hvemig er góð barnabók ? Ég held að hún verði að hafa flesta sömu kosti og aðrar góðar bækur. I fyrsta lagi eiga bækur að vera læsilegar og skemmtilegar. Að öðru leyti eiga þær helst að opna börnunum nýja sýn, aðra möguleika, ný sjónarhorn, alveg eins og bækur fyrir fullorðna eiga að gera. Lesandi og höfundur eiga saman merkileg mannleg samskipti. Höfundurinn opnar hug sinn fyrir lesandanum eins og vinur sem segir vini frá því sem hann er að hugsa. Þegar lesandinn er barn, er höfundinum meiri vandi á höndum en þegar hann skrifar fyrir fullorðna. Ábyrgð hans er meiri. Barnið er miklu varnarlausara. Þess vegna er vandasamara að skrifa góða bók fyrir börn. Finnst þér erfitt að nefna vissa hluti af því þú skrifar fyrir börn, kynlíf eða stjómmál til dæmis? Ástæðan fyrir því að ég hef ekki skrifað um ákveðin mál er sú að ég treysti mér ekki til að gera það nógu vel. Það er hægt að skrifa bók fyrir börn um viðkvæmustu mál, en stundum þyrfti snilling til. Það er ekki efnið sjálft sem skiptir máli heldur hvernig það er unnið. Mér finnst engin ástæða til að hlífa börnum við staðreyndum lífsins, en maður má ekki skilja þau eftir rugluð í ríminu. Börn þola ringulreið illa, þannig að ég held að það sé mikilvægt í barnabók að lesanda sé alveg ljóst að sorg er sorg og gleði er gleði. Sé barnið í óvissu um tilfinningar sínar er óttinn, angistin, á næsta leiti. Þar verðum við að hjálpa þeim. Hafði einhver sérstakur rithöfundur áhrif á þig? Já, Halldór Laxenss. Ég hef líklega verið fimmtán, sextán ára gömul þegar ég las Vefarann mikla frá Kasmír, og var ekki söm manneskja á eftir. Svo las ég Sölku Völku seinna. Jú, ef nokkur maður hefur haft áhrif á mig er það Halldór. Hann breytti heilli kynslóð. Ertu með bók í sigtinu núna? 316
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.