Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1986, Blaðsíða 34

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1986, Blaðsíða 34
Tímarit Máls og menningar Móðirin lýsir því hvernig samfélagið muni koma til móts við hana þegar barnið fæðist. Fæðingarorlofið er aðeins 3 mánuðir og síðan þarf hún að fara að vinna og koma barninu, svona kornungu, í pössun; ömurlegt til þess að hugsa. Heimkoman til borgarinnar er í samræmi við þetta, alger and- stæða við fegurð sveitarinnar: „Göturnar voru gráar, húsin voru grá, veðrið var grátt." (140) Kristinn G. Jóhannsson myndskreytti bókina. Þar er lítil persónusköpun á ferðinni, t. a. m. er Palli yfirleitt aldrei eins á myndunum. Verstar þykja mér þó neðanmálsgreinar sem slengt er undir þær. Fyrir utan ósamræmi milli mynda og texta er þetta alger óþarfi, mötun. Myndirnar eiga að skýra sig sjálfar. Samanburbur Nú er orðið nokkuð ljóst í hverju bækurnar eru frábrugðnar hvor annarri, en það er gaman að velta því fyrir sér hvað þær eiga sameiginlegt. Fyrir utan efnið: „Einstæðar mæður senda börn sín í sveit", er það fátt. Mér þótti merkilegt að báðir strákarnir, 8 og 11 ára, höfðu bangsa með sér í sveitina. Það á eflaust að tákna þörf þeirra fyrir athygli og hlýju, nokkuð sem þá skortir óhjákvæmilega. Einnig tákn fyrir barnið sem býr í þeim. Þegar Ingimundur drekkir sínum bangsa í lokin er hann að taka út þroska, kveðja barndóminn. Annað eiga þeir sameiginlegt. Ingimundur ælir hrossakjötinu og Palli ælir kálfskjötinu. Þeir æla þó ekki af sömu ástæðu. Hrossakjötið er feitt og hreinlega viðurstyggilegt, eins og flest á þeim miður góða bæ. Palli frétti hins vegar af því að hann hefði verið að borða kálfinn sem var slátrað á bænum, kálfinn sem hann hafði klappað fyrir nokkrum dögum. Hulda út- skýrir fyrir honum þessa hlið sveitalífsins. Hvaða munur er á því að borða dýr og kjöt? Jú, í sveitinni hættir manni til að borða „vini sína“. Palli og Ingimundur lenda báðir í ævintýrum og jafnvel lífsháska. Það tengist þeirri kröfu að barnabækur þurfi að vera skemmtilegar og spennandi til að halda athygli lesenda. Báðum höfundum tekst að koma þeim boðskap á framfæri að áfengi sé af hinu illa, án þess að segja beinlínis: „Þú skalt ekki drekka.“ Omurlegar afleiðingar áfengisdrykkju koma berlega í ljós, vandamál sem bitnar hvað mest á börnunum. Sameiginlegt eiga bækurnar nokkur ytri atvik, en helsti munur á þeim er fólginn í þjóðfélagsmynd, persónum og frásagnarhætti. Til gamans má geta að ég er með í höndunum bókina Grasaskeggur eftir Indriða Ulfsson. Hún 296
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.