Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1986, Blaðsíða 95

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1986, Blaðsíða 95
Þegar 'órlagavindarnir blésu Eða sæi hún kannski bara stjörnurnar, myrkrið kvöldið og stjörn- urnar? I rauninni breytir það engu og allar slíkar vangaveltur hljóta að vera útí hött þar eð Katrín stendur ekki upp. En jafnvel þó hún gerði það, já jafnvel þó Katrín stæði upp mundi ekki undir neinum kringumstæðum hvarfla að henni að opna svala- dyrnar. Nei ekki á kvöldi einsog þessu sem ekki að neinu leyti rekur ættir sínar til sumarsins. Aðeins á sjaldgæfum sólríkum góðviðrisdögum á sumrin standa svaladyrnar opnar uppá gátt útí garðinn. Þá leikur ilmrík blómaangan um loftið, ilmrík blómaangan frá pottaplöntunum sem Nanna hlúir að og ræktar. Stundum berst hún með andvaranum eða hún svífur á vængjuðum píanónótum, svífur yfir garðinn, útfyrir grindverkið. Já alla leið útá þjöppuðu rauðamölina þar sem leikinn er körfu- bolti. Það er Nanna sem með fingrum sínum leikur stundum á píanóið, aðallega rólegar og angurværar laglínur. Ef þær, ef laglínurnar og píanóleikurinn eru henni ekki aðeins hvíld frá hinu hversdagslega amstri, frá gluggaskreytingum, bók- haldsstörfum, innkaupum og pöntunum má vel vera að mitt í angur- værð tónanna endurlifi hún horfnar stundir og glataða tíma, er hún fyrir daga vefnaðarvöruverslunarinnar elskaði og átti ungan píanó- leikara sem einnig fékkst við tónsmíðar. Ungi píanistinn; hann hét Jakob. Við hann voru bundnar miklar vonir og var hann byrjaður að læra erlendis, hafði leikið þar á nokkrum tónleikum og hlotið bæði lof frá gagnrýnendum og styrki og stuðning þannig að ekkert virtist blasa við honum annað en lífið með frægð og frama í farteskinu. Eða þar til snurða hljóp á þráðinn og óvænt öfl tóku í taumana eitt sumarið, er hann í sumarleyfi til að vera með Nönnu væntanlegri konu sinni og nokkuð við skál nóttina eftir stúdentsveislu tvíbura- bróður síns, fékk þá skringilegu hugmynd að sanna henni hugdirfsku 357
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.