Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1987, Blaðsíða 129

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1987, Blaðsíða 129
settan loftsteinum. Og þeir eru hið grýtta vatn sem líkist hugsun manns. (65) „Hún er haf sem gufar upp“. Pessu hafi er lýst á skáldegan hátt annars stað- ar í Bókinni og er sú lýsing undanfari fyrstu ummyndunar sögunnar, úr bíl- skúrshangsi í bátsferð, þetta er hugarsýn Hugborgar, innblásin af áfengisþambi á eiginlegu sviði sögunnar, þótt hún haldi því sjálf fram að innblásturinn sé til kominn af þeirri „visku sem hengdur maður fær við að hanga með fætur frá jörð, í lausu lofti, lyftast frá henni, til þess að lífið fái örlitla yfirsýn og innsýn í annan heim“ (38), og er hér vísað til Óðins hangandi á vindgameiði, hann hékk í níu nætur, hún hefur þegar hér er komið sögu hangið í níu klukkutíma. Hún hefur hangið yfir engu en hangir nú yfir öllu. Lýsingin á hafi skáldskapar- ins segir margt um samspil skáldskapar og veruleika í þessari sögu — og raunar öllum þeim sagnabálki sem Guðbergur hefur verið að skrifa síðan hann flutti sig frá Tanganum til höfuðborgarinnar með nýtt fólk í hugarborginni — um leið og stíllinn er hverfull, upphafinn og háðs- legur í senn, bendir á sig og segir: ég er bókmenntalegur, ég er umbúðir hvers- dagslegrar hugsunar, effektar — en þó ekki: Þrjár kvakandi álftir flugu yfir Reykjavík og stráðu með vængjun- um og söng sínum haustblæ á götur og torg. Þær teygðu fram hálsinn líkar laki sem blaktir á hvítri og sverri rá. Tunglið kom upp með snjóföl á jörðu, til að leggja áherslu á fegurðina og auðga hana í kvöld- blænum. Olíuborið hafið jós und- irdjúpunum úr sméri á yfirborðið. Leyndin lá í augum uppi. Með sjúk- legum hætti sóttist sjórinn eftir að Umsagnir um bœkur verða áþekkur gljáfægðum ógagnsæj- um spegli, sem birtir í sér og felur í senn mynd þess sem horfir í glerið. Ó, hann felur djúp sín en breiðir þau út handan við bakið, svo sá sem lítur sér aðeins flökt, í sömu svifum og hann flýgur í furðuheima. Andlitið verður hugsi andspænis speglinum og reynir að laga mynd sína með ein- hverjum hætti áður en hann gengur á fund annarra augna, annarrar sjón- ar. (38) Alftirnar mæta í því skyni einu að skapa haustblæ. Tunglið kemur upp til að leggja áherslu á fegurðina og tekur að strá snjóföl á jörðina og er afskaplega mikið í vinnunni. Og næsta setning er fagurlega stuðluð og sýnir það sem und- ir allri fegurðinni býr: smjör. En af þessu jukki rís hins vegar mynd- líking fyrir alla bókina, sama líkingin og gaf heiti bókinni Hjartað býr enn í belli sínum og sótt er til Platons þar sem hann líkir jarðvist okkar við það að sitja hlekkjaðir í helli með bakið í hellisopið og horfa á flökt skugga eiginlegra hluta í bjarmanum af eldinum. Hér erum við látin horfa í spegil og það erum við sem erum í þeim spegli og um leið annað fólk. Og þetta fólk er alltaf að breytast, myndin í speglinum er aldrei eins, en alltaf við. Og meðan við sitjum og gón- um á þennan hafspegil er sjórinn fyrir aftan okkur að breiða út djúp sín sem við sjáum kannski flöktið af. Kannski skiptir það engu máli — kannski er þetta bara smjörhaf. En þessi mynd ögrar. Kemur okkur úr jafnvægi — andlitið verður hugsi. Við öðlumst nýja sýn. En við vitum ekki hver hún var. Þetta er ástarsaga. Þetta er líka félags- leg saga þar sem skopast er að útópísk- um bókmenntum og sögu vinstri hreyf- ingarinnar á íslandi er safnað saman í 117
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.