Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1987, Blaðsíða 3

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1987, Blaðsíða 3
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR • 48. ÁRG. • AUKAHEFTI • JÚNÍ 1987 Um þetta hefti Þið fáið nú í hendur aukahefti af Tímaritinu í tilefni fimmtugsafmælis Máls og menningar. Bókmenntafélaginu eru helgaðar greinarnar tvær eftir Jakob Bene- diktsson og Pétur Gunnarsson, og einnig er í heftinu skrá yfir allar bækur sem komið hafa út á vegum Máls og menningar og Heimskringlu frá upphafi. Skráin er ekki flokkuð eftir efni heldur er bókunum raðað í stafrófsröð eftir nöfnum höf- unda — eða á titil ef um greinasöfn eða sagnasöfn ýmissa höfunda er að ræða. Bókaskráin er þarfaþing og sýnir hve stór hlutur þessa forlags er í íslenskri bókaútgáfu. Ekki er síður þarft að fá hér í heftinu skrá yfir allt efni í Tímaritinu síðasta áratug. Efnisskrá TMM kom síðast út 1978 og náði þá yfir Tímaritið frá upphafi til 1976. Kristín Björgvinsdóttir tók hana saman og skrárnar í þessu hefti eru einnig hennar verk. Ritstjórn kann henni alúðarþakkir fyrir þá vanda- vinnu. Til skýringar Efnisskrá Tímaritsins er í þrem hlutum. Fyrst er efnisyfirlit hennar. Þar má lesa efnisflokka og átta sig á hvar þeir hlutir eru sem maður vill finna. Síðan kemur sjálf skráin og eru hlaupandi númer á öllum greinum. Aftan við hana er svo nafnaskrá þar sem má fletta upp nöfnum, ekki eingöngu á öllum sem hafa skrifað í tímaritið á þessum árum heldur líka þeim sem skrifað hefur verið um. Við hvert nafn eru númer sem vísa í efnisskrána. Tökum dæmi um notkun. Þú ert áhugamaður um leiklist og vilt vita hvort eitthvað hefur verið ritað um hana í Tímaritið. í efnisyfirliti Efnisskrár sérðu uppflettiorðið Leiklist og undir því finnurðu allt sem ritað var um það efni þessi tíu ár. Neðst á listanum er tilvísun í greinar í öðrum efnisflokkum um efni skyld leiklistinni. Tökum annað dæmi. Þú hefur áhuga á Umberto Eco, ítalska rithöfundinum með meiru. Þá flettirðu upp á honum í Nafnaskránni (Eco, Umberto) og finnur í 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.