Tímarit Máls og menningar - 01.06.1987, Blaðsíða 106
Tímarit Máls og menningar
Faulkner, William Griðastaður. Guðrún Helgadóttir sneri á íslensku; með eftir-
mála eftir Sverri Hólmarsson. — Rv.: Mál og menning, 1969. — 291 s.
Fitik, David Flarold. Hvíldu þig — hvíld er góð: bjargráð við taugatruflunum.
Þorsteinn Valdimarsson íslenskaði. — Rv.: Heimskringla, 1948. — 235 s.
Fiscber, Ernst. Um listþörfina. Þorgeir Þorgeirsson þýddi. — Rv.: Mál og menn-
ing, 1973. — 244 s. (MM kiljur)
Fljúga hvítu fiðrildin: söngbók barnanna. Helga Gunnarsdóttir safnaði ljóðum
og lögum; teikn. eftir Ragnheiði Gestsdóttur. — Rv.: Mál og menning, 1986.
— 119 s.: nótur, myndir
FlosiÓlafsson f. 1929- Slett úrklaufunum: ugluspeglar —dægurþras. Teikn. eftir
Árna Elfar. — Rv.: Heimskringla, 1973. — 179 s.: teikn.
Fowles, John. f. 1926. Ástkona franska lautinantsins. Magnús Rafnsson þýddi;
Ingimundur Ingimundarson, Helgi Hálfdanarson, Sverrir Hólmarsson
þýddu ljóðin. — Rv.: Mál og menning, 1985. — 395 s.
Freuchen, Peter. Ævintýrin heilla. Halldór Stefánsson íslenskaði. — Rv.: Mál og
menning, 1955. — 160 s.: myndir
Friðjótt Stefánsson f. 1911. Fjögur augu: stuttar sögur. — Rv.: Heimskringla,
1957. — 159 s.
Frotntn, Erich. Listin að elska. Jón Gunnarsson íslenskaði. — Rv.: Mál og menn-
ing, 1974. — 124 s. — (MM kiljur)
Galsworthy, John. Tvær sögur: Sá fyrsti og síðasti; Swithin Forsyte. Bogi Ólafs-
son íslenskaði. Rv.: Mál og menning, 1938. - 157 s.
Garcia Marqttez, Gabriel. Ástin á tímum kólerunnar. Guðbergur Bergsson
þýddi. — Rv.: Mál og menning, 1986. — 306 s.
— Hundrað ára einsemd. Guðbergur Bergsson þýddi. — Rv.: Mál og menning,
1978. 365 s.
Gardner, RichardA. Bók barnanna um skilnað. Hebajúlíusdóttirþýddi; mynd-
ir Alfred Lowenheim. — Rv.: Mál og menning, 1980. — 181 s.: teikn.
Gauguin, Paul. 12 litmyndir, 6 einlitar myndir. Kuno Mittelstadt sá um útgáf-
una; Helgi Hálfdanarson þýddi. — Rv.: Mál og menning, 1968. — 48 s.:
myndir. — Pr. í Austur-Þýskalandi
Geir Kristjánsson f. 1923- Hin græna eik: ljóðaþýðingar. — Rv.: Heimskringla,
1971. -61 s.
— Stofnunin: sögur. — Rv.: Heimskringla, 1956. —120 s. — (Fimmti bókaflokk-
ur Máls og menningar; 4. bók)
Gísli Brynjúlfsson f. 1827. Dagbók í Höfn. Eiríkur Hreinn Finnbogason bjó til
prentunar. — Rv.: Heimskringla, 1952. — 308 s. — (Fyrsti bókaflokkur Máls
og menningar; 1. bók)
Gísli Pálsson f. 1949. Samfélagsfræði: samhengi félagslegra fyrirbæra. — Rv.:
Mál og menning, 1978. — 112 s.: myndir
104