Tímarit Máls og menningar - 01.06.1987, Blaðsíða 124
Tímarit Mdls og menningar
Heimskringla, 1958. — 227 s.: (Sjöundi bókaflokkur Máls og menningar; 6.
bók)
Marx, Karl. Kommúnistaávarpið. Karl Marx og Friðrik Engels; ný þýðing úr
frummálinu eftir Sverri Kristjánsson. — 2. útgáfa. — Rv.: Neistar, 1949. —
137 s.: myndir
— Kommúnistaávarpið. Karl Marx og Friðrik Engels; Sverrir Kristjánsson
þýddi og gaf út. — Rv.: Mál og menning, 1972. — 165 s. — (MM kiljur)
— Úrvalsrit 1 og 2. — Rv.: Heimskringla, 1968. — 503 s; 388 s. — Pr. í Þýska-
landi
— Þýska hugmyndafræðin 1. hluti I. bindis: Feuerbach: andstæður efnishyggju
og hughyggju. Karl Marx og Friðrik Engels; Gestur Guðmundsson þýddi og
gaf út. — Rv.: Mál og menning 1983. - 128 s. — (MM kiljur)
Mathiez, Albert. Franska byltingin: fyrra bindi. Loftur Guttormsson íslenskaði.
— Rv.: Mál og menning, 1972. — xv, 296 s.
— Franska byltingin: síðara bindi. Loftur Guttormsson íslenskaði. — Rv.: Mál
og menning, 1973. — (16), 359 s.: myndir
Matisse, Henri. 11 litmyndir, 5 einlitar myndir. Erika Thiel sá um útgáfuna;
Hreinn Steingrímsson þýddi. — Rv.: Mál og menning, 1972. — 48 s.: mynd-
ir. — Pr. í Austur-Þýskalandi
MatthíasJónasson f. 1902. Frumleg sköpunargáfa: vaxtarsproti og aflvaki í þróun
menningarinnar. — Rv.: Heimskringla, 1976. - 330 s.
— Mannleg greind: þróunarskilyrði hennar og hlutverk í siðmenntuðu þjóðfé-
lagi. — Rv.: Mál og menning, 1967. — 304 s.
— Nám og kennsla: menntun í þágu framtíðar. Matthías Jónasson, Guðmundur
Arnlaugsson, Jóhann S. Hannesson. Rv.: Heimskringla, 1971. — 343 s.:
myndir
— Nýjar menntabrautir 1. bindi. - Rv.: Heimskringla, 1955. — 218 s. — (Fjórði
bókaflokkur Máls og menningar; 5. bók)
Michelangelo. 1 litmyndir, 9 einlitar myndir. Fritz Erpel sá um útgáfuna. —
Hreinn Steingrímssonþýddi. — Rv.: Mál og menning, 1965. — 48 s.: myndir
Mikhaílov, Nikolaj N. Sovétríkin. Gísli Ólafsson þýddi. — Rv.: Heimskringla,
1962. — 181 s.: myndir
Morris, Edita. Blómin í ánni: sagafrá Hírósímu. Þórarinn Guðnason íslenskaði.
— Rv.: Mál og menning, 1963. — 171 s.
Morris, Wil/iam. Dagbækur úr íslandsferðum 1871-1873. Magnús Á. Árnason
íslenskaði. - Rv.: Mál og menning, 1975. — 269 s.: myndir
Neill, A.S. Summerhill-skólinn. Þýð. — SÍNE-félagar Darmstadt. - Rv.: Mál og
menning, 1976. — 351 s. — (MM kiljur)
Nexö, Martin Anderson. Ditta mannsbarn: fyrra bindi. Einar Bragi Sigurðsson ís-
lenskaði. — Rv.: Heimskringla, 1948. — 440 s.
122