Tímarit Máls og menningar - 01.06.1987, Blaðsíða 117
Bókaskrá Máls og menningar og Heimskringlu
— Tuttugu erlend kvæði og einu betur. Þýtt og stælt hefur Jón Helgason -
Frumútgáfa, tölusett og árituð afþýðanda. — Rv.: Mál og menning, 1962. —
66 s.
— Tuttugu erlend kvæði og einu betur. Þýtt og stælt hefur Jón Helgason. —
Frumútgáfa 2. — Rv.: Mál og menning, 1962. — 66 s.
— Tuttugu erlend kvæði og einu betur. Þýtt og stælt hefur Jón Helgason. — 2.
útgáfa. — Rv.: Heimskringla, 1962. — 66 s.
— Tvær kviður fornar: Völundarkviða og Atlakviða — með skýringum. Jón
Helgason tók saman. Frumútgáfa, tölusett og árituð. — Rv.: Mál og menn-
ing, 1962. - 185 s.
— Tvær kviður fornar: Völundarkviða og Atlakviða — með skýringum. Jón
Helgason tók saman. — Frumútgáfa 2. — Rv.: Mál og menning, 1962. — 185 s.
— Tvær kviður fornar: Völundarkviða og Atlakviða — með skýringum. Jón
Helgason tók saman. — 2. útgáfa. — Rv.: Heimskringla, 1962. — 185 s.
— Tvær kviður fornar: Völundarkviða og Atlakviða — með skýringum. —3. út-
gáfa. - Rv.: Heimskringla, 1966. — 185 s.
— Ur landsuðri: nokkur kvæði. — Rv.: Heimskringla, 1939. — 90 s.
— Ur landsuðri: nokkur kvæði. — 2 prentun með úrfellingum og viðaukum. —
Rv.: Heimskringla, 1948. —96 s.
Jónas Árnason f. 1923. Fólk: þættir og sögur. - Rv.: Heimskringla, 1954.-146
s. — (Þriðji bókaflokkur Máls og menningar; 4. bók)
— Sjór og menn. — Rv.: Heimskringla, 1956. - 216 s. - (Fimmti bókaflokkur
Máls og menningar; 1. bók)
— Sprengjan og pyngjan: greinarog ræður. — Rv.: Heimskringla, 1962. — 161 s.
— Veturnáttakyrrur. -Rv.: Heimskringla, 1957. —280s. —(Sjötti bókaflokkur
Máls og menningar; 1. bók
JónJóhannesson f. 1903. Við tjarnirnar: sögur. — Rv.: Heimskringla, 1970. — 167
s.
Jón Óskarí. 1921. Mitt andlit og þitt: sögur. — Rv.: Heimskringla, 1952. — 91 s.
— Skrifað í vindinn: ljóð. — Rv.: Heimskringla, 1953. — 63 s.
Jón Rafnsson f. 1899- Vor í verum: af vettvangi stéttabaráttunnar á íslandi. -
Rv.: Heimskringla, 1957. — 270 s.: myndir
Jón Sigurðsson f. 1811. Hugvekja til íslendinga: úrval úr ritum og ræðum Jóns
Sigurðssonar til loka þjóðfundar, með inngangi eftir Sverri Kristjánsson;
íakob Benediktsson valdi kaflana oe bjó til prentunar. — Rv.: Mál oc menn-
ing, 1951. -xl, 155 s.
Jón Sigtirðsson f. 1895. Sagan af Birni Arinbirni: Klukkan. — Rv.: Heimskringla,
1950. 93 s.: myndir
Jón Sigurðsson f. 1946. Handbók í félagsstörfum. — Rv.: Heimskringla, 1975. —
(4), 72 s.
115