Tímarit Máls og menningar - 01.06.1987, Blaðsíða 111
Bókaskrá Máls og menningar og Heimskringlu
— Norræn ljóð 1939—1969: Noregur-Danmörk-Svíþjóð-Finnland. Hannes Sig-
fússon íslenskaði. -Rv.: Heimskringla, 1972. -324s. — Norræni menning-
arsjóðurinn styrkti útg.
— Sprek á eldinn. — Rv.: Heimskringla, 1961. — 84 s.
— Strandið: skáldsaga. — Rv.: Heimskringla, 1955. — 148 s. — (Fjórði bóka-
flokkur Máls og menningar; 9- bók)
— Örvamælir. — Rv.: Mál og menning, 1978. — 80 s.
Haraldurjóhannsson f. 1926. Efnahagsmál. — Rv.: Heimskringla, 1960. — 200 s.
— Gengislækkunin 1960. - Rv.: Heimskringla, 1961. - 108 s.
— Heimskreppan og heimsviðskiptin. — Rv.: Heimskringla, 1975. — 135 s.
— Menn og málefni. — Rv.: Heimskringla, 1957. — 142 s.
— Sambandsmál á Alþingi 1918-1940: brot úrþingræðum. Haraldur Jóhanns-
son gaf út. — Rv.: Heimskringla, 1977. — 152 s.
— Upphaf siðmenningar. — Rv.: Mál og menning, 1974. — 135 s.: myndir. —
(MM kiljur)
— Utan lands og innan. — Rv.: Heimskringla, 1953. — 240 s.
Haraldur Magnússon f. 1912. Dönsk málfræði og stílaverkefni. Haraldur Magn-
ússon og Erik Spnderholm. — Rv.: Mál og menning, 1978. — 54 s.
Hauff, Wilhelm. Kalda hjartað: ævintýri. Þýðing eftir Geir Jónasson. — Rv.:
Reykholt, 1945. — 71 s.: myndir
Heinesen, William f. 1900. Fjandinn hleypur í Gamalíel. Þorgeir Þorgeirsson
þýddi. — Rv.: Mál og menning, 1978. — 204 s.: myndir
— Glataðir snillingar. Þorgeir Þorgeirsson þýddi; myndskr. Zacharias Heine-
sen. — Rv.: Mál og menning, 1984. — 386 s.: myndir
— í morgunkulinu: samtímasaga úr Færeyjum. Þorgeir Þorgeirsson þýddi;
myndskr. Ólafur Gíslason. — Rv.: Mál og menning, 1979. — 345 s.: teikn.
— í Svörtukötlum: skáldsaga. Þorgeir Þorgeirsson þýddi; myndskreytingar
Zacharias Heinesen. — Rv.: Mál og menning, 1982. —431 s.: myndir
— í töfrabirtu. Hannes Sigfússon íslenskaði. — Reykjavík: Heimskringla, 1959.
- 147 s.
— Kvennagullið í grútarbræðslunni. Þorgeir Þorgeirsson þýddi. - Rv.: Mál og
menning, 1981. — 256 s.: myndir
— Ráð við illum öndum. Þorgeir Þorgeirsson þýddi; myndskr. Zacharias
Heinesen. - Rv.: Mál og menning, 1983. - 233 s.: myndir
— Slagur vindhörpunnar. Guðfinna Þorsteinsdóttir íslenskaði. — Rv.: Mál og
menning, 1956. — 338 s.
— Turninn á heimsenda: ljóðræn skáldsaga í minningabrotum úr barnæsku.
Þorgeir Þorgeirsson þýddi. — Rv.: Mál og menning, 1977. — 207 s.
— Vonin blíð. Magnús Jochumsson og Elías Marþýddu. — Rv.: Mál og menn-
ing, 1970. - 425 s.
109