Tímarit Máls og menningar - 01.06.1987, Blaðsíða 105
Bókaskrá Máls og menningar og Heimskringlu
EinarÓlafsson f. 1949. Augu við gangstétt. — Rv.: Mál og menning, 1983- —102
s.
Einar Olgeirsson f. 1902. ísland í skugga heimsvaldastefnunnar. Jón Guðnason
skráði. — Rv.: Mál og menning, 1980. — 377 s.: myndir
— Kraftaverk einnar kynslóðar. Jón Guðnason skráði. — Rv.: Mál og menning,
1983. — 399 s.: myndir
— Uppreisn alþýðu: greinar frá árunum 1924—1939 og um þau ár. — Rv.: Mál og
menning, 1978. — 319 s. — (MM kiljur)
— Vort land er í dögun. Björn Þorsteinsson annaðist útgáfuna. - Frumútgáfa,
tölusett og árituð af höfundi. — Rv.: Mál og menning, 1962. — xix, 286 s.
— Vort land er í dögun. Björn Þorsteinsson annaðist útgáfuna. — Frumútgáfa 2.
- Rv.: Mál og menning, 1962. — xix, 286 s.
— Ættasamfélag og ríkisvald í þjóðveldi íslendinga. - Rv.: Heimskringla,
1954. — 318 s. — (Þriðji bókaflokkur Máls og menningar; 5. bók)
Erlend nútímaljóð. Einar Bragi og Jón Óskar völdu ljóðin. — Rv.: Heims-
kringla, 1958. — 135 s. —(Sjöundi bókaflokkur Máls og menningar; 5. bók)
Erlingur E. Halldórsson f. 1930. Reiknivélin: leikrit. — Rv.: Heimskringla,
1963.-78 s.
— Tólffótungur: sjónvarpsleikrit. - Rv.: Heimskringla, 1973. — 76 s.
Ernst Thdlmann: Hetjur verkalýðsins. — Rv.: Heimskringla, 1934. — 24 s.:
myndir
Evang, Karl. Getnaðarverjur og notkun þeirra. - Rv.: Heimskringla, 1934. -
28 s.
— Heilbrigði og högun kynferðislífsins. — Rv.: Heimskringla, 1934. — 32 s.
— Kynferðislífið og þjóðfélagsmálin. — Rv.: Heimskringla, 1934. —.26 s.
Eyjólfur Guðmundsson f. 1870. Afi og amma. — Rv.: Mál og menning, 1941. —
128 s.
— Hlíðarbræður: skáldsaga. — Rv.: Heimskringla, 1953. — 212 s. — (Annar
bókaflokkur Máls og menningar; 4. bók)
— Lengi man til lítilla stunda. — Rv.: Mál og menning, 1948. - 230 s.
— Pabbi og mamma. — Rv.: Mál og menning, 1944. — 262 s.
— Vökunætur 1: Vornætur. — Rv.: Heimskringla, 1946. — 71 s.
— Vökunætur 2: Vetrarnætur. — Rv.: Heimskringla, 1947. — 62 s.
Fagrar heyrði eg raddirnar: Þjóðkvæði og stef. Einar Ól. Sveinsson gaf út;
myndirnar eru gerðar afGunnlaugi Scheving. — Rv.: Mál og menning, 1942.
- xvi, 291 s.: myndir
Fast, Howard. Fimm synir. Jóhannes úr Kötlum íslenskaði. — Rv.: Mál og
menning, 1954. — 252 s.
— Klarkton: skáldsaga. Gísli Ólafsson íslenskaði. - Rv.: Heimskringla, 1952.
- 254 s. - (Fyrsti bókaflokkur Máls og menningar; 7. bók)
103