Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1987, Blaðsíða 16

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1987, Blaðsíða 16
Tímarit Mdls og menningar innri andstæðna sem hafa sífellt þrengra svigrúm til að finna lausn og brjótast að síðustu út í byltingum. Hann sýndi fram á hvernig borgarastéttin hafði orðið til innan léns- skipulagsins, örlítið kím innan um lögstéttirnar þrjár: bændur, klerka og aðal. Og hvernig henni óx ásmegin í andstæðuspili lénsskipulagsins og varð að lokum ofan á í kjölfar landafunda og heimsverslunar. Bylting- ar borgarastéttarinnar ruddu úr vegi síðustu stíflum og höftum í fram- leiðsluháttum auðvaldsskipulags. Nú var gefið upp á nýtt í nýju spili þar sem borgarastétt og verkalýður tókust á. Sýnt var fram á hvernig andstæður kapitalismans mögnuðust uns upp úr sauð í byltingum þar sem gagnstæðir hagsmunir borgar- astéttar og verkalýðs elduðu saman grátt silfur. Hvernig sjálf efna- hagsmaskína auðvaldsins átti í æ óleysanlegri kreppugangi þar sem skiptust á vaxtaskeið og stöðnun uns allt stæði klossfast og annað fram- leiðslufyrirkomulag yrði að leysa auðvaldsskipulagið af hólmi: sameign- arskipulagið. En það var allan tímann ljóst og skýrt að hið síðar nefnda yrði skilgetið afkvæmi hins fyrr nefnda, einsogeggið kemurafhænunni, barniðaffor- eldri. Sameignarskipulagið útheimti menningarstig sem væri óhugs- andi án framleiðslugetu og skipulagshæfni auðvaldsskipulagsins. Marxistar 19. aldar höfðu yfirsýn yfir auðvaldsskipulög allra landa og fylgdust með fmgerðustu hræringum yfirborðsins jafnt sem kraftaspili undirdjúpsins. Búist var við byltingum þar sem kapitalisminn væri best fram genginn: Þýskaland, Frakkland, England — þótt ekki væri talið útilokað að hrófatildur á borð við Rússland brysti fyrst eftir lögmálum veikasta hlekkjarins. f*ar eð söguframvindan átti sér efnislegar orsakir voru marxistar alæt- ur á veruleikann. Marx og Engill eru vaknir og sofnir að fylgjast með framförum í iðnaði og landbúnaði og liggja yfir tækninýjungum afþví allt virkar saman, hvort sem um er að ræða uppfinningar í hernaði á borð við staðlaðar byssukúlur eða breiðgötur í borgarskipulagi — allt verður þeim tilefni til víðtækra ályktana um stjórnlist byltingarinnar. Engill og Marx víkja aldrei úr glugga og hvað eftir annað sjá þeir birt- ast fyrirboða endalokaupphafsins — en það var yfirleitt þjófstart. Þeir voru báðir farnir af vakt þegar heimsstyrjöldin brast á 1914 með byltingaruppsuðu í Þýskalandi og Rússlandi og næstumbyltingum hér og hvar út um alla Evrópu. 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.